Fjallabyggð samþykkir að vísa uppbyggingu Blöðrubrautar á Siglufirði til fjárhagsáætlunar næsta árs
Félag Róberts Guðfinnssonar, Siglo golf and ski club ehf. hefur fengið samþykki frá Bæjarráði Fjallabyggðar að Blöðrubraut sem félagið hyggst byggja upp við Skógræktina í Skarðsdal á Siglufirði verði vísað…