Árshlutareikningur RARIK fyrstu sex mánuði ársins 2023
Rekstrarhagnaður af starfsemi RARIK fyrir fjármagnsliði (EBIT) á fyrri hluta ársins 2023 nam 916 milljónum króna en var 934 milljónir króna á fyrri helmingi ársins 2022. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um…