Lögreglan rannsakar meiriháttar líkamsárás og rán við Glerártorg
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur undanfarinn sólarhring haft til rannsóknar meiriháttar líkamsárás, rán og eignaspjöll sem áttu sér stað á bifreiðastæði við verslunarmiðstöðina Glerártorg á Akureyri sl. sunnudagskvöld. Þar var…