Jólamarkaður á Ólafsfirði fellur niður um næstu helgi
Fjallabyggð greinir frá því að Jólamarkaðurinn sem átti að vera helgina 10-11 desember muni falla niður. En sami markaður var nú um helgina við Tjarnarborg á Ólafsfirði.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fjallabyggð greinir frá því að Jólamarkaðurinn sem átti að vera helgina 10-11 desember muni falla niður. En sami markaður var nú um helgina við Tjarnarborg á Ólafsfirði.
Siglfirðingar kveiktu í gær á jólatré sínu á Ráðhústorgi og í dag er komið á Ólafsfirðingum að kveikja á sínu tré. Kveikt verður á jólatrénu klukkan 16. Jólamarkaðurinn er svo…
Í kvöld klukkan 20:00 verður kveikt á leiðakrossum og jólatré í Ólafsfjarðarkirkjugarði. Þá verður barnastarf (kl.11:15) og aðventukvöld (kl.18:00) í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 4. desember.
Vegagerðin greinir frá því nú í hádeginu að allur akstur sé bannaður um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða. Viðbót kl. 22: Vegagerðin segir enn að allur akstur sé bannaður og að Ólafsfjarðarmúlinn…
Tillögur eru uppi um að byggja 60 m² viðbyggingu við gömlu búnings- og gufuaðstöðuna í Líkamsræktarstöðinni á Ólafsfirði. Núverandi húsakostur telst óviðunandi. Þar eru mikil þrengsli og lítil lofthæð. Gróf…
Stjórn Golfklúbbs Ólafsfjarðar hefur fengið leyfi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar að gera breytingar á golfvelli Ólafsfjarðar. Gert er ráð fyrir að vinna að þessum breytingum næstu 10 árin.
Uppi eru hugmyndir um að nýta bókasafnið í Ólafsfirði undir upplýsingamiðstöð og bókakaffi. Bæjarráð Fjallabyggðar skoðar þessi mál nú í samstarfi við forstöðumann bókasafnsins og verður kannað hvaða aðilar gætu…
Ragnar Magnússon ljósmyndari frá Héðinsfjörður.is var á ferðinni í síðustu viku og tók myndir af framkvæmdum vegna snjóflóðavarna við Ólafsfjarðarveg. Gerðir verða þrír svokallaðir snjóflóðaskápar ofan við veginn og sett…
Hafnastjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt endurbætur á Siglufirði og Ólafsfirði. Samþykktar tillögur fyrir Siglufjörð eru: Nýjar flotbryggjur á Siglufjörð – 40 metrar Garður í suðurhöfn lagfærður og gerður akfær. Lagfæringar á…
Jólahlaðborð Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið föstudaginn 25. nóvember klukkan 20 í Tjarnarborg á Ólafsfirði. Páll Rósinkranz og fleiri spila, syngja og skemmta gestum. Glæsilegur matseðill. Verð aðeins 6000 kr. fyrir…
Höfundur bókarinnar Árbók Ólafsfjarðar hefur sótt um styrk til útgáfu bókarinnar en höfundur er Hannes Garðarsson. Bæjarstjórn Fjallabyggðar styrkti útgáfuna í fyrra um 200.000 kr, en málinu hefur verið vísað…
Fuglaskoðunarfélagið Arctic Aves hefur óskað eftir að rjúpnaveiði verði bönnuð á svæðinu fyrir ofan byggðina í Ólafsfirði, frá Brimnesá að norðan að landamerkjum jarðarinnar Hlíðar að sunnan. Skipulags- og umhverfisnefnd…
Í nýjum málefnasamningi meirihlutans í Fjallabyggð er fjallað um flutning Tónskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði úr núverandi húsnæði, yfir í Tjarnarborg. Slíkt myndi óhjákvæmilega hafa áhrif á starfsemi og húsnæðismál félagsmiðstöðvarinnar…
Það er óhætt að segja að það vanti ekki fjölbreyttnina í skemmtana- og menningarlífið í Fjallabyggð. Framundan er eitthvað fyrir alla. Lítum nánar á dagskránna um helgina. Á laugardaginn 22.…
Á morgun þriðjudag 18. október er Skíðafélag Ólafsfjarðar 10 ára. Af því tilefni verður bæjarbúum og velunnurum félagsins boðið í afmæliskaffi kl. 18:00 í skíðaskálanum. Nánari upplýsingar á heimasíðunni hér.
Í gær luku skíðakrakkar í Ólafsfirði sólarhrings maraþoni, en þetta gerðu þeir til að safna fyrir æfingaferð til Noregs. Þau hjóluðu, hlupu og renndu sér á hjólaskíðum, alls 715,8 kílómetra…
Framkvæmdir við snjóflóðavarnir við Ólafsfjarðarveg eru í fullum gangi. Snjóflóð falla þar á veginn á hverju ári með tilheyrandi hættu fyrir vegfarendur. Snóflóðavarnirnar við Ólafsfjarðarveg eru hvorki í formi garða…
KF tók á móti Tindastól/Hvöt í dag í 2. deild karla á Ólafsfjarðarvelli. Heimamenn unnu 2-0 og skoraði Sigurbjörn Hafþórsson fyrsta markið og Milan Lazarevic seinna markið. Tindastóll/Hvöt eiga enn…
Olíudreifingar ehf. hefur fengið leyfi til að rífa og fjarlægja olíugeyma og lagnir á lóðinni Námuvegur 11 Ólafsfirði. Olíudreifing hefur samið við Hringrás hf. um að rífa geyminn og lagnir…
Siglingastofnun og Innanríkisráðuneytinu veita fé til viðgerða á bæði sandfangara og Vesturgarði í Ólafsfirði, alls 18 m.kr. sem nemur 75% af heildarkostnaði. Áætlaður hlutur Fjallabyggðar er 6 m.kr. Málið er…
Fimleikahringurinn mætir til Ólafsfjarðar í dag og verður á Siglufirði á morgun. Sjá eldri frétt hérna.
7.júlí. Ný upplýsingamiðstöð opnar í verslun KS í Varmahlíð Kaupfélag Skagfirðinga tekur að sér rekstur upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í verslun sinni í Varmahlíð. Gott úrval ferðabæklinga og hægt er að…