Fjarðargöngunni 2025 aflýst vegna snjóleysis í Ólafsfirði
Fjarðargöngunni í Ólafsfirði sem fara átti fyrst fram 28. febrúar síðastliðinn en var síðan frestað til 29. mars næstkomandi hefur verið aflýst í ár. Það er enginn snjór í Ólafsfirði…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fjarðargöngunni í Ólafsfirði sem fara átti fyrst fram 28. febrúar síðastliðinn en var síðan frestað til 29. mars næstkomandi hefur verið aflýst í ár. Það er enginn snjór í Ólafsfirði…
Hjá Grunnskóla Fjallabyggðar er laus staða deildarstjóra eldri deildar frá 1. ágúst 2025. Deildarstjóri eldri deildar sinnir daglegri stjórnum starfstöðvarinnar í Ólafsfirði en þar er um 115 nemendur í 6.-10.…
Þriðja umferð Íslandsmótsins í Snocrossi verður haldin Ólafsfirði laugardaginn 8. mars. Til stóð að halda þetta mót á Mývatni en staðsetningu var breytt. Keppni hefst klukkan 11:00 og úrslitaumferð verður…
Þrátt fyrir mikið snjóleysi í Ólafsfirði í Tindaöxl og Bárubraut þá hafa verið góðir vinnudagar í vikunni sem leið. Á þriðjudag mætti vaskur hópur foreldra og sjálfboðaliða sem þrifu Skíðaskálann…
SnoCross keppni verður haldin í Ólafsfirði, laugardaginn 15. febrúar. Um er að ræða 2. umferð Íslandsmótsins. Keppni hefst kl. 11:00 og úrslit hefjast kl. 15:00. Mótið fer fram í miðbæ…
Hraðbanki Arion banka í Ólafsfirði er kominn aftur í lag eftir nokkra vikna bilun. Ekki er búið að koma í veg fyrir að þetta geti gerst aftur, en hurðin að…
Pílufélag Fjallabyggðar var formlega stofnað í lok ágúst í sumar. Nokkur mót hafa síðan verið haldin í félagsheimilinu, sem er í húsnæði Ísfells í Ólafsfirði við Pálsbergsgötu 1. Formaður stjórnar…
Ólafsfirðingurinn Kristján Hauksson var í jólaviðtali hér í desember og var hann fenginn til að svara nokkrum spurningum um sínar jólahefðir. Kristján er ný orðinn fimmtugur að aldri og bauð…
Hvammur fasteignasala hefur auglýst Ólafsveg 22, tveggja hæða parhús í Ólafsfirði ásamt bílskúr til sölu á aðeins 24,9 milljónir. Húsið er skráð 190 fm og er byggt árið 1947. Húsnæðið…
Búið er að opna fyrir skráningu í Fjarðargönguna 2025, sem fram fer dagana 7. og 8. febrúar 2025 í Ólafsfirði. Einnig verður boðið upp á Næturgöngu, en þar er skylda…
Þau gerast varla minni húsin, en þetta tæplega 43 fm einbýlishús hefur verið sett á sölu í Ólafsfirði. Húsið stendur við Vesturgötu 2 á baklóð, en er einnig með svefnloft…
Lóðir við Bakkabyggð í Ólafsfirði eru vinsælar, enda frábær staðsetning á götunni og glæsileg hús hafa verið byggð í hverfinu. Þrjár umsóknir bárust um lóðina Bakkabyggð 6 í Ólafsfirði og…
Ida Semey og Bjarni Guðmundsson hafa unnið jafnt og þétt síðustu mánuði að gera upp atvinnuhúsnæðið við Námuveg 8 í Ólafsfirði. Töluverð leynd hefur verið um hvaða starfsemi yrði þarna…
Fjallabyggð fékk þrjú tilboð í verkefnið vegna áfanga tvö í göngu- og hjólastíg við þjóðveginn í gegnum Ólafsfjörð. Tvö tilboð voru undir kostnaðaráætlun sem var 77.300.000 kr. en eitt tilboð…
Opna Ísfellsmótið fór fram í dag á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar. Fimmtán kylfingar voru mættir til leiks, en leiknar voru 18 holur í punktakeppni. Keppt var í…
Sápuboltamótið í Ólafsfirði hefur vaxið í vinsældum frá því mótið var fyrst haldið er nú árleg skemmtun fyrir fjölda gesta og heimamanna. Mótið setur mikinn svip á bæinn og er…
Það voru 14 kylfingar skráðir í Cutter and Buck golfmótaröðina, sem haldin er vikulega á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í sumar á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar. Keppt er í Opnum flokki, Áskorendaflokki…
Árlega ferðavika Ferðafélagsins Trölla í Fjallabyggð hefst á morgun, fimmtudaginn 11. júlí og lýkur á sunnudag. Göngurnar hefjast kl. 10:00, nema föstudagsgangan hefst kl. 9:00. Fjórar frábærar gönguleiðir eru í…
Tannklínikin ehf. mun taka við leigusamningi af Tannlæknastofunni Sellu sem þjónustað hefur á Hjúkrunarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði. Skiptin verða um næstu mánaðarmót, í byrjun ágústmánaðar. Fjallabyggð hefur einnig samþykkt að…
Óvanalega fáar eignir eru nú til sölu í Ólafsfirði í póstnúmeri 625. Sex eignir eru nú til sölu samkvæmt fasteignavef mbl.is og eitt fyrirtæki. Þá hafa verið gerðir 9 kaupsamningar…
Nýir eigendur Kaffi Klöru í Ólafsfirði hafa kynnt nýjan matseðil. Fókusinn er á létta rétti eins og kjúklingasalat, súpu dagsins, panini og samlokur og fjölbreytta platta. Einnig eru grænmetisréttir í…
Íslandspóstur hefur núna sett upp Póstboxin við Kjörbúðina í Ólafsfirði. Boxin eru opin allan sólarhringinn og eru staðsett við Aðalgötu 2 við bílastæðin og inngang Kjörbúðarinnar. Það var Guðmundur Bjarnason…
Niðurstaða íbúakönnunar um staðarval nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði liggur nú fyrir. Alls greiddu 115 manns atkvæði eða aðeins 19,5% á íbúaskrá, sem eru 589 manns, sem áttu kost á að…
Sjómannadagshelgin í Ólafsfirði í Fjallabyggð verður haldin dagana 30. maí – 2. júní 2024. Hátíðin er ein sú stærsta sem haldin er hvert sumar í Fjallabyggð. Hátíðin í ár hefst…
Fyrirtækið Hoppland hefur fengið samþykkt að settur verði upp dýfingar- og stökkpallur við bryggjuna í Ólafsfirði, helgina 27-28 júlí. Hafnarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt erindið en ítrekar að fyllsta öryggis verði…
Árlega skíðagöngumótið, Fjarðargangan fer fram í Ólafsfirði um helgina. Á föstudagskvöldið verður næturganga í tveimur vegalengdum, 7,5 og 15 km. Á laugardag verður svo keppt í aðalkeppninni, Fjarðargöngunni og er…
Kaffi Klara ehf. í Ólafsfirði hafa fengið heimild til að nota sölukofa Fjallabyggðar til þess að vera með veitingasölu á snjókross mótinu sem haldið verður á Ólafsfirði þann 17. febrúar…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að hitun gangstétta á vegum Fjallabyggðar verði hætt þar til annað verður ákveðið. Er þetta gert eftir samtal við Norðurorku um stöðu vatnsvinnslu hitaveitu í Ólafsfirði.…