Tökur á Ófærð 2 hefjast á morgun á Siglufirði
Á morgun, föstudaginn 13. október hefjast tökur á Ófærð 2. Reiknað er með 12-18 tökudögum á Siglufirði sem munu standa fram í fyrstu vikuna í nóvember. Tökulið þáttanna er um…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Á morgun, föstudaginn 13. október hefjast tökur á Ófærð 2. Reiknað er með 12-18 tökudögum á Siglufirði sem munu standa fram í fyrstu vikuna í nóvember. Tökulið þáttanna er um…
Tilkynning frá RvkStudios vegna þáttanna Ófærðar 2 sem teknir verða upp á Siglufirði. Kæru íbúar. Nú fara tökur að hefjast á Ófærð 2 og verðum við í tökum frá 13.…
Ljóstrað verður upp um best varðveitta leyndarmál síðari ára í sjónvarpi sunnudaginn 21. febrúar. Þá verða sýndir tveir síðustu þættirnir í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu, Ófærð. Þar með styttist um viku biðin…
Lokað er vegna snjóflóðahættu á Siglufjarðarvegi og í Ólafsfjarðarmúla en verður skoðað með mokstur í birtingu. Á Norðurlandi er sæmileg færð í Húnavatnssýslum, ófært er um Þverárfjall og þæfingur er…
Pálmi Gestsson er einn leikaranna í þáttunum Ófærð eða Trapped sem nú eru teknir upp á Siglufirði. Hann leikur persónuna Hrafn í þáttunum en í dag var þriðji tökudagur. Pálmi…
Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði en þungfært og stórhríð á Siglufjarðarvegi. Þæfingsfærð og sjókoma er á milli Ólafsfjarðar og Akureyrar, eins er þæfingsfærð og stórhríð á Víkurskarði. Hálka snjóþekja…
Enginn kemst inn eða út úr Fjallabyggð ennþá, ófært er um Siglufjarðarveg og Ólafsfjarðarmúlinn er lokaður vegna snjóflóðahættu. Þá er lokað um Grenivíkurveg vegna snjóflóðs og Öxnadalsheiðin er enn ófær…
Ferðaveður og færð eru áfram léleg um allt norðanvert landið. Áframhaldandi norðan átt, 13-20 m/s með hríðarveðri og skafrenningi og mjög takmörkuðu skyggni en austan Eyjafjarðar mjakast hitinn hægt yfir…
Ekki er útlit fyrir að veður lagist að marki vestan- og suðvestanlands fyrr en seint í kvöld og í nótt. Áfram verður hvöss V -átt og élin mjög dimm. Á…