Von á 15 heimsóknum skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar
Á tímum covid hefur þrengt mjög að heimsóknum skemmtiferðaskipa um heiminn, en á Íslandi eru bjartari tímar og skemmtiferðaskip farin að láta sjá sig. Á Siglufirði er von á 15…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Á tímum covid hefur þrengt mjög að heimsóknum skemmtiferðaskipa um heiminn, en á Íslandi eru bjartari tímar og skemmtiferðaskip farin að láta sjá sig. Á Siglufirði er von á 15…
Ljóst er að skemmtiferðaskipum mun fækka á Siglufirði í ár vegna kórónuveirunnar sem herjar á heimsbyggðina. Skipið Ocean Diamond hefur afbókað 11 heimsóknir til Siglufjarðar í sumar, en skipið siglir…
Það var líflegt um allan bæ á Siglufirði í gær, fjöldinn allur af viðburðum á vegum Síldarævintýris og svo erlendir ferðamenn frá tveimur skemmtiferðaskipum sem komu yfir daginn. Ocean Diamond…
Á morgun, þriðjudaginn 14. maí kemur fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins til Siglufjarðar. Að þessu sinni er fyrsta skipið Ocean Diamond, en það hefur komið fjölmargar ferðir síðustu árin og fer það…
Í gær komu tvö skemmtiferðaskip með farþega til Siglufjarðar. Þetta voru skipin Ocean Diamond og Pan Orama. Ocean Diamond kom með um 190 farþega og Pan Orama með 49 farþega,…
Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond var á Siglufirði 28. júní síðastliðinn ásamt skipinu Pan Orama. Ocean Diamond var að koma í sjötta sinn í sumar og Pan Orama í þriðja sinn. Bæði…
Það var mikið líf á Siglufirði um helgina þar sem tvo skemmtiferðaskip komu, eitt á laugardag og eitt á sunnudag. Hanseatic kom með 175 farþega á laugardag, en skipið kom…
Ocean Diamond kom til Siglufjarðar í morgun með um 190 farþega, skipið sigldi frá Ísafirði í gær og er áætlað að það fari aftur eftir hádegið. Skemmtiferðaskipið mun koma alls…
Ocean Diamond kom til Siglufjarðar í dag með um 190 farþega. Skemmtiferðaskipið mun koma alls í 9 skipti til hafnar á Siglufirði í ár samkvæmt áætlun. Skipið sigldi til Grímseyjar…
Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond var á Siglfirði í gær í 7. skipti í sumar. Skipið á eftir að koma í eitt skipti í viðbót samkvæmt áætlun til Siglufjarðar, en skipið er…
Í dag komu tvö skemmtiferðaskip til Siglufjarðar og stoppuðu hluta úr degi. Þetta voru skipin Spitsbergen og Ocean Diamond. Spitsbergen tekur 335 farþega og Ocean Diamond 190 farþega. Það setur…
Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond kom til Siglufjarðar í morgun og er það fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins. Skipið er á 10 daga siglingu um landið og stoppar á 9 stöðum og getur tekið…
Tvö skemmtiferðaskip voru á Siglufirði þann 20. júlí, aðeins annað kom til hafnar vegna viðgerða á annari höfninni. MS Deutschland var áætlað að koma kl. 07:00 og fara kl. 9:00,…
Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond var í gær á Siglufirði í sinni sjöttu heimsókn í sumar. Skipið er á 10 daga siglingu um landið og stoppar á 9 stöðum. Á Norðurlandi er…
Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond kom til Siglufjarðar í dag og var það í fimmta skiptið í sumar. Um borð eru 190 farþegar og fóru þeir meðal annars á Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond siglir um landið í allt sumar og mun stoppa í 9 skipti á Siglufirði, en áætlað er að 14 skipakomur verði í sumar á Siglufirði. Í fyrra…
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Siglufirði er væntanlegt á sunnudaginn, þann 22. maí. Skipið Ocean Diamond hefur áður komið til Siglufjarðar, en í þessum túr kemur það frá Hamborg í Þýskalandi,…
Þessa dagana eru fjölbreyttir ferðamenn í Fjallabyggð. Í gær stoppaði skemmtiferðaskipið Ocean Diamond með 190 farþega á Siglufirði í hálfan dag, en skipið var í sinni þriðju ferð í sumar…