Olís hefur lokað þjónustustöðinni í Ólafsfirði
Síðasti opnunardagur þjónustustöðvar Olís í Ólafsfirði var á sunnudaginn. Bæjarbúar eru ekki sáttir með þessa lokun, enda skerðing á þjónustu við íbúa. Olís leitar að áhugasömum aðila til að taka…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Síðasti opnunardagur þjónustustöðvar Olís í Ólafsfirði var á sunnudaginn. Bæjarbúar eru ekki sáttir með þessa lokun, enda skerðing á þjónustu við íbúa. Olís leitar að áhugasömum aðila til að taka…
Sem hluti af umbreytingarvegferð Olís verður þjónustustöðvum Olís í Ólafsfirði, á Skagaströnd og í Fellabæ breytt í ÓB sjálfsafgreiðslustöðvar. Á næstu árum stefnir Olís að því að útvíkka þjónustu- og…