Vindar nýsköpunar halda áfram að blása á Norðurlandi
Nýsköpunarhreyfingin Norðanátt býður upp á öflugt Vaxtarrými í annað sinn í haust. Vaxtarrými er átta vikna viðskiptahraðall beint að sjálfbærni, með áherslu á mat, vatn og orku þar sem þátttakendur…