Ásthildur ráðin bæjarstjóri Akureyrarbæjar

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Ásthildi Sturludóttur um að taka að sér starf bæjarstjóra á Akureyri. Hún tekur við af Eiríki Birni Björgvinssyni var bæjarstjóri síðustu átta ár.  Alls sóttu 18 um starf bæjarstjóra en tveir umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Eftir úrvinnslu umsókna og viðtöl ákvað meirihluti bæjarstjórnar að ganga til samninga við Ásthildi.  Gert er ráð fyrir að Ásthildur komi til starfa um miðjan

Read more