Norðurtak bauð lægst í lengingu Sandfangara á Sauðárkróki
Þann 6. október s.l. voru opnuð tilboð í verkið “Lenging sandfangara Sauðárkróki og sjóvörn Hrauni”. Kostnaðaráætlun Siglingastofnunar í verkið var kr. 24.727.500.- Röð bjóðenda og tilboðsupphæðir eru eftirfarandi. Norðurtak ehf…