Úrslit í Norðurlandsmótaröðinni í golfi í Ólafsfirði
Norðurlandsmótaröðin í golfi fór fram á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði þriðjudaginn 31. júlí síðastliðinn. Alls tóku 68 þátttakendur þátt og gekk mótið vel. Þessi mótaröð er hugsuð sem fyrstu skref og…