Fjölbreytt framboð á flugi frá Akureyri
Í haust og vetur verður hægt að ferðast með flugi frá Akureyri um allan heim. Breska flugfélagið easyJet hefur flug til Akureyrar í lok október og Icelandair býður upp á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í haust og vetur verður hægt að ferðast með flugi frá Akureyri um allan heim. Breska flugfélagið easyJet hefur flug til Akureyrar í lok október og Icelandair býður upp á…
Aldrei hafa skráðar gistinætur á hótelum verið fleiri í júní á Norðurlandi en á þessu ári. Alls voru þær 54.236, sem er 8% fjölgun frá síðasta ári. Nýting hótelherbergja hefur…
Icelandair og Markaðsstofa Norðurlands stóðu fyrir umræðufundi um tengiflug flugfélagsins á milli Akureyrar og Keflavíkur, sem hefst í október og verður í boði út nóvember. Á fundinn komu gestir úr…
Nú hefur dýragarðurinn og sveitabúðin á Brúnastöðum í Fljótum opnað fyrir sumarið. Opið verður daglega frá 13:00 – 17:00 í sumar. Hægt er að fá ís úr vél og ískalt…
Í morgun á Akureyrarflugvelli lenti fyrsta vél sumarsins á frá Rotterdam, á vegum Voigt Travel ferðaskrifstofunnar og Transavia flugfélagsins, en þangað verður flogið alla mánudaga í sumar beint til Akureyrar.…
Menningar- og viðskiptaráðuneytið leggur nú lokahönd á samninga við EasyJet. Samningarnir eru í gegnum Flugþróunarsjóð sem hefur það að markmiði að styðja við uppbyggingu nýrra flugleiða til Íslands, þannig að…
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað 56,8 m.kr. til 25 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2023–2024. Mennta- og barnamálaráðherra og formaður stjórnar sjóðsins afhentu styrkina við hátíðlega athöfn í mennta- og…
Fyrr í vikunni var fyrsti rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland settur upp á Norðurlandi. Húsavík var fyrsti viðkomustaður verkefnisins norðan heiða. Fyrsti rampurinn var tekinn í notkun við Heimabakarí…
Vetur konungur ætlar að minna á sig á morgun, sunnudaginn 14. maí en veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Norðurlandi. Búast má við vetrarfærð á fjallvegum Norðanlands í nótt…
Markaðsstofa Norðurlands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 16. maí 2023 kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn á Hótel Laugarbakka. Dagskrá: Skýrsla stjórnar Afgreiðsla ársreiknings Afgreiðsla fjárhagsáætlunar Stjórnarkjör Kjör endurskoðenda Starfsreglur stjórnar Önnur…
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins var á Siglufirði í gær en það var skipið Sea Spirit sem kom með 114 farþega en áhöfnin er alls 72 manns í þessu litla skipi. Skipið…
Þriðjudaginn 25. apríl síðastliðinn, fór fram á Illugastöðum aðalfundur orlofsbyggðarinnar Illugastaða. Þar fóru fram venjuleg aðalfundarstörf og flutti Björn Snæbjörnsson, formaður byggðarinnar, skýrslu stjórnar og fór yfir ársreikningana. Í lok…
Grunnskóli Fjallabyggðar keppti í kvöld í riðli 2 í Skólahreysti, en í riðlinum eru skólar frá Norðurlandi. Liði Grunnskóla Fjallabyggðar gekk vel í flestum þrautum og voru aðeins hálfu stigi…
Upplýsingamiðstöð ferðamanna verður opnuð í Hofi á Akureyri laugardaginn 1. apríl. Opið verður alla daga frá kl. 10-15 en afgreiðslutíminn lengist í kl. 8-16 yfir hásumarið (frá 1. júní til…
Fyrr í þessum mánuði komu þeir Rúrik Gíslason og tökumaðurinn Sigurður Jóhannsson til Norðurlands til að upplifa vetrarferðalag um svæðið og segja frá því samfélagsmiðlum. Rúrik er stjarna á samfélagsmiðlumog…
Óvissustig er í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu. Vegurinn um Víkurskarð er lokaður og er stefnt á að opna hann um hádegi á morgun, föstudaginn 24. mars. Snjóþekja eða hálka og skafrenningur…
Óvissustig vegna snjóflóðahættu er á Siglufjarðarvegi og á Ólafsfjarðarmúla samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni í dag. Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum á Norðurlandi og nokkuð um éljagang eða…
Á síðasta fundi stjórnar SSNE var ákveðið að gera 18 verkefni að áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Norðurlands eystra árið 2023. Um er að ræða mjög fjölbreytt verkefni sem öll eiga það sameiginlegt…
Úrval áfangastaða sem hægt er að heimsækja með beinu flugi frá Akureyrarflugvelli hefur aldrei verið meira en nú. Alls eru áfangastaðirnir sex talsins, sem flogið er til á árinu 2023…
Í nemendahópi Menntaskólans á Tröllaskaga hefur síðustu ár verið töluverður hópur afreksíþróttafólks sem æfir og keppir erlendis en stundar fjarnám jafnhliða íþróttum. Einn þeirra er landsliðsmaðurinn Viktor Karl Einarsson sem…
Rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi þann 21.08.2022 er lokið. Rannsóknin hefur leitt í ljós að árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola á Blönduósi…
Appelsínugul veður viðvörun verður á Norðurlandi á sunnudag kl. 11-15 en gul viðvörun frá 07-11. Sunnan stormur eða rok, 20-28 m/s á Norðurlandi á morgun, sunnudag. Búast má við mjög…
Fimmtudaginn 26. janúar síðastliðinn fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Í október 2022 auglýsti Norðurorka hf. eftir…
Víðast hvar er greiðfært á Norðurlandi en hvasst er á svæðinu, þá helst í Fljótum og Almenningum. Vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát vegna hættu á grjóthruni í umhleypingum næstu…
Gul viðvörun á á Norðurlandi og víðar. Versnandi skilyrði eru á vegum víða á Norðurlandi og helstu fjallvegir lokaðir, þá er snjóþekja eða hálka víða og hvasst. Öxnadalsheiði var lokuð…
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um elstu íbúa landsins. Í dag eru 47 einstaklingar 100 ára og eldri og þrír þeirra eiga maka á lífi. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á…
Hálka og hálkublettir á flest öllum leiðum á Norðurlandi og éljagangur víða. Ófært er í Almenningum til Siglufjarðar. Snjóþekja eða hálka á flestum leiðum á Norðausturlandi. Þungfært er á Tjörnesi…
Fyrsta æfingamót vetrarins er hafið og Knattspyrnufélag Fjallabyggðar tekur þar þátt eins og undanfarin ár. Kjarnafæðismótið er mikilvægt mót fyrir liðin á Norður- og Austurlandi, en það er Knattspyrnudómarafélag Norðurlands…