Um 150 manns mættu á Fjárfestingahátíð á Siglufirði
Norðanátt, með stuðningi frá umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði dagana 29. & 30. mars 2023. Uppselt er á hátíðina og var von um 150 manns. Þrettán…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Norðanátt, með stuðningi frá umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði dagana 29. & 30. mars 2023. Uppselt er á hátíðina og var von um 150 manns. Þrettán…
Tíu kraftmikil nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými sem mun hefja göngu sína 3. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðanátt*. Þetta er…
Nýsköpunarhreyfingin Norðanátt býður upp á öflugt Vaxtarrými í annað sinn í haust. Vaxtarrými er átta vikna viðskiptahraðall beint að sjálfbærni, með áherslu á mat, vatn og orku þar sem þátttakendur…
Hefur þú fengið góða hugmynd sem þú skilur ekki afhverju enginn er að framkvæma? Hvernig væri að prófa að framkvæma lausnina sjálf/ur? Norðanátt leitar að áhugaverðum nýsköpunarhugmyndum á sviði matar,…
Átta kraftmikil nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými sem mun hefja göngu sína 4. október næstkomandi. Fjölmargar umsóknir bárust víðsvegar af Norðurlandi af fjölbreyttum verkefnum.…
Fyrstu regnhlífarsamtök nýsköpunar á landsbyggðinni hafa verið sett á laggirnar undir nafninu Norðanátt. Um er að ræða samstarfsverkefni stuðningsaðila í nýsköpunarumhverfinu á Norðurlandi sem miða að því að skapa kraftmikið…