Nikulásarmótið fór fram í Ólafsfirði
Nikulásarmót VÍS og KF fór fram mánudaginn 2. júlí síðastliðinn í flottu veðri og við góðar aðstæður í Ólafsfirði. Mótið átti upphaflega að fara fram í lok ágústmánaðar en var…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Nikulásarmót VÍS og KF fór fram mánudaginn 2. júlí síðastliðinn í flottu veðri og við góðar aðstæður í Ólafsfirði. Mótið átti upphaflega að fara fram í lok ágústmánaðar en var…
Nikulásarmótið í knattspyrnu fór fram í Fjallabyggð á sunnudaginn. Alls voru 52 lið mætt og 330 keppendur til að spila í 6.-8. flokki. Leikið var í 2×7 mínútur. Mótið tókst…
Nikulásarmóti VÍS lauk í gær í Ólafsfirði. Í ár tóku 36 lið frá 6 félögum þátt og var keppt í 6.-8. flokki drengja og stúlkna. Yngstu keppendurnir voru 4 ára.…
Nikulásarmótið í knattspyrnu var haldið í dag í ágætis veðri í Ólafsfirði. Liðin að þessu sinni voru KA, Þór, Neista, Dalvík og heimamenn í KF. Fréttamaður Héðinsfjarðar skellti sér að…
Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi mun mæta á Pæjumót TM á Siglufirði og Nikulásarmótið í Ólalfsfirði í sumar. Jónsi mun syngja á kvöldskemmtuninni á mótunum. Skráning á Pæjumótið…
Nikulásarmótið í knattspyrnu verður haldið um helgina í Ólafsfirði. Sundlaugin í Ólafsfirði verður opin sem hér segir: ■Föstudagur 06:45 – 21:00 ■Laugardagur 07:00 – 21:00 ■Sunnudagur 08:00 – 18:00 Ath.…
Núna eru aðeins tvær vikur í að Nikulásarmót Vís og KF árið 2012 hefjist. Breytingar verða gerðar á mótinu þetta árið sem fyrirhugaðar hafa verið undanfarin ár. Í ár verður…