Tilkynning frá NiceAir
Stjórn og stjórnendur Niceair harma að þurfa að aflýsa öllu flugi frá og með 6. apríl 2023. Þetta er gert í ljósi þess að erlendur flugrekstraraðili félagsins, HiFly, hefur misst…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Stjórn og stjórnendur Niceair harma að þurfa að aflýsa öllu flugi frá og með 6. apríl 2023. Þetta er gert í ljósi þess að erlendur flugrekstraraðili félagsins, HiFly, hefur misst…
Niceair mun bjóða upp á flug til Kaupmannahafnar þrisvar í viku frá og með fyrsta júní.Til þessa hefur félagið flogið tvisvar í viku, á fimmtudögum og sunnudögum, en hyggst nú…
Niceair kynnir 3ja nátta borgarferðir til Edinborgar og Berlínar í haust. Edinborg: 20. október og 17. nóvember Berlín: 10. nóvember og 1. desember Berlín er rík af sögu, fjölbreytileika og menningu.…
Niceair hefur bætt við brottförum til Tenerife í vetur og munu þeir fljúga á 11 daga fresti í nóvember og desember, en aukaflug er um jólin. Eftir áramótin verður flogið…
Flug Niceair til þriggja áfangastaða í Evrópu eru nú bókanleg í gegnum vefsíðu Dohop, vinsælustu flugleitarvélar á Íslandi. Í fyrstu verða bein flug Niceair aðgengileg á vefnum en í framtíðinni…
Flugfélagið Niceair hefur opnað fyrir bókanir á heimasíðu sinni niceair.is, en loksins er hægt að bóka flug til Kaupmannahafnar, London og Tenerife beint frá Akureyri. Flug til Kaupmannahafnar er auglýst…
Stofnað hefur verið félag um millilandaflug á Akureyri og er áætlað jómfrúarflug 2. júní næstkomandi. Félagið hefur fengið nafnið Niceair sem vísar til norður Íslands og mun sinna vaxandi markaði…