Félagsmiðstöðin Neon einnig opin fyrir 16-19 ára
Starfsemi Félagsmiðstöðvarinnar Neon í Fjallabyggð er farin í gang með vetrarstarfið. Salka Hlín Harðardóttir er frístundafulltrúi í Fjallabyggð. Unglingarnir sjálfir búa til dagskrá vetrarins. Opið er fyrir 5.-7. bekk Grunnskóla…