Myndlistamaður með hugmynd að stóru listaverki á Ráðhús Fjallabyggðar
Jón Ingiberg Jónsteinsson myndlistamaður og grafískur hönnuður hefur sent Fjallabyggð erindi vegna hugmyndar hans að stóru listaverki á gafl Ráðhúss Fjallabyggðar. Hann kallar listaverkið Síldarstúlkan. Hann byrjaði að vinna að…