10. bekkur í Grunnskóla Fjallabyggðar heimsótti MTR
Í vikunni fóru nemendur úr 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar í heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga til að kynna sér skólastarfið þar. Þessir nemendur munu taka næstu skref á námsferlinum næsta…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í vikunni fóru nemendur úr 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar í heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga til að kynna sér skólastarfið þar. Þessir nemendur munu taka næstu skref á námsferlinum næsta…
Sex nemendur skipa rafíþróttalið MTR í ár og hefur skólinn tekið þátt í Rafíþróttakeppni íslenskra framhaldsskóla, eða FRÍS í fimm skipti. Lið MTR komst í 8 liða úrslit í fyrra.…
Laugardaginn 14. desember verður opnuð sýning á verkum nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga og á vefsíðu skólans MTR.is. Sýningin verður í skólahúsinu í Ólafsfirði frá kl. 13-16. Á sýningunni er afrakstur…
Í síðustu viku dvaldi 15 manna hópur lettneskra nemenda og þrír kennarar þeirra í Fjallabyggð til að taka þátt í samstarfsverkefni með nemendum í MTR. Þetta er Nordplus verkefni sem…
Á þessari önn eru 517 nemendur við Menntaskólann á Tröllaskaga, heldur fleiri en á síðustu önn í skólanum. Eins og áður stunda flestir þeirra fjarnám við skólann en eru samt…
Menntaskólinn á Tröllaskaga heldur árlega nýnemadag til að bjóða nýjum nemendum skólans velkomna og hrista saman hópinn af eldri og nýjum nemum. Nemendafélagið skipulagði dagskrá í vikunni og var nemum…
Nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga hefja nám samkvæmt stundatöflu, mánudaginn 19. ágúst. Í tilkynningu frá skólanum kemur fram að skólinn sé fullur og ekki sé hægt að taka við fleiri nemum…
Alls eru 539 nemendur við Menntaskólann á Tröllaskaga á vorönn og hafa sjaldan verið fleiri. Stærstur hluti nemenda stundar fjarnám við skólann og eru búsettir víðsvegar um landið og erlendis.…
Að venju verður sýning á verkum nemenda Menntaskólans í Tröllaskaga í lok annarinnar. Sýningin verður haldin föstudaginn 8. desember og stendur frá kl. 16.00 – 21.00. Milli 16.00 og 18.00…
Nýr hjúkrunarfræðingur hefur tekið við þjónustu heilsugæslunnar við nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga. Elfa Sif Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur er stúdent frá MTR og lauk nýlega námi í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á Akureyri.…
Slökkvilið Fjallabyggðar hélt í dag kynningu á viðbragðsáætlunum fyrir Menntaskólann á Tröllaskaga sem og viðbrögðum við við eldsvoða. Þá var einnig æfð skyndirýming í skólahúsnæðinu með starfsfólki, kennurum og nemendum.…
Á þessari önn í Menntaskólanum á Tröllaskaga eru alls 505 nemendur við skólann, eru það heldur færri en á síðustu önn. Alls voru 572 nemendur á vorönn 2023 sem var…
Í lok vikunnar var nýnemadagurinn haldinn í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði, en þar eru nýir nemendur boðnir formlega velkomnir í skólann af þeim eldri. Stjórn nemendafélagsins Trölla skipulagði líflega…
Brautskráning var frá Menntaskólanum á Tröllaskaga í dag voru 36 nemendur sem luku námi. Dúx skólans er Elfa Benediktsdóttir frá Þórshöfn. Alls hafa nú 531 nemandi brautskráðst frá skólanum en…
Kennslu er nú lokið í Menntaskólanum á Tröllaskaga og í þessari viku eru námsmatsdagar. Þá leggja kennarar skólans lokahönd á námsmat í áföngum sínum og gefa lokaeinkunnir. Útskriftarathöfn verður á…
Það var Hollywood þema á árshátíð nemendafélagsins Trölla sem haldin var í Menntaskólanum á Tröllaskaga í síðustu viku. Nemendur og starfsfólk fjölmenntu og einnig var 10. bekkingum í Grunnskóla Fjallabyggðar…
Í nemendahópi Menntaskólans á Tröllaskaga hefur síðustu ár verið töluverður hópur afreksíþróttafólks sem æfir og keppir erlendis en stundar fjarnám jafnhliða íþróttum. Einn þeirra er landsliðsmaðurinn Viktor Karl Einarsson sem…
Skólastarfið er nú komið í fullan gang í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Nemendur hafa aldrei verið fleiri í MTR en á þessari vorönn eru alls 572 nemendur í stað-…
30 nemendur brautskráðust frá Menntaskólanum á Tröllaskaga í dag. Alls hafa nú 495 nemendur brautskráðst frá skólanum en þetta er þrettánda starfsár hans. Stærstur hluti nemenda skólans eru fjarnemar. Flestir…
Í gærr var opnuð sýning á verkum nemenda Menntaskólans í Tröllaskaga. Þar er sýndur afrakstur vinnu nemenda frá haustönninni undir kjörorðunum frumkvæði, sköpun og áræði. Sýningin var í skólahúsinu en…
Menntaskólinn á Tröllaskaga í Fjallabyggð hefur birt nýtt kynningarmyndband sem auglýsingastofan Eyrarland gerði. Kynning er hluti af stærra verkefni vegna kynningar á framhaldsskólum á Norðurlandi eystra á vegum SSNE, (Samtök…
Búið er að opna fyrir innritun í fjarnám í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Áhugasömum er bent á að hafa hraðar hendur því undanfarin ár hafa áfangar verið fljótir að fyllast. Til…
Via Nostra er nýstofnað fræðslusamfélag í eigu kennara og starfsfólks Menntaskólans á Tröllaskaga. Einkunnarorð MTR eru frumkvæði, sköpun og áræði og hafa þessi einkunnarorð endurspeglast í einstöku námsframboði, kennsluháttum, námsaðferðum,…
Íþróttavika Evrópu hófst í byrjun vikunnar og af því tilefni var fjölbreytt dagskrá skipulögð í Menntaskólanum á Tröllaskaga þessa viku. Nemendur fengu tilsögn í bardagaíþróttum, dansað var í skólanum og…
Nýnemar í Menntaskólanum á Tröllaskaga voru boðin velkomin í byrjun vikunnar en í MTR er ekki busavígsla heldur nýnemadagur sem einkennist af samveru og fjöri. Veðrið lék við nemendur þennan…
Fyrsti kennsludagur annarinnar í Menntaskólanum á Tröllaskaga var í dag og mættu nemendur skólans í fyrsta sinn eftir sumarleyfi. Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir aðstoðarskólameistari bauð nemendur velkomin og miðlaði nauðsynlegum upplýsingum…
Sextán kennarar og þroskaþjálfi Menntaskólans á Tröllaskaga er nú á endurmenntunarnámskeiði á Tenerife. Megin viðfangsefni námskeiðsins er streita, að læra að þekkja streituvalda og að tileinka sér aðferðir til að…
Erasmus+ hefur úthlutað Menntaskólanum á Tröllaskaga 14,5 milljónum króna til námsferða nemenda og endurmenntunar kennara. Styrknum verður varið á næstu 15 mánuðum. Þetta er fjórði hæsti styrkurinn sem Erasmus+ úthlutar…