Íris Auður opnar myndlistasýningu í Hofi
Á Akureyrarvöku föstudaginn 25. ágúst næstkomandi, opnar sýning Írisar Auðar Jónsdóttur, 22 konur, í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Málverkaröðin samastendur af 22 portrait myndum af konum, en þær endurspegla kvenpersónur…