Ungur maður játaði innbrot á Siglufirði fyrir lögreglu
Lögreglumenn á Tröllaskaga hafa undanfarna daga lagt nótt við dag í rannsókn á nokkrum málum á Siglufirði. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er um að ræða nokkur brot…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Lögreglumenn á Tröllaskaga hafa undanfarna daga lagt nótt við dag í rannsókn á nokkrum málum á Siglufirði. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er um að ræða nokkur brot…
Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. Aur og grjót nær nú að Eyjafjarðarbraut vestari og er…
Seint í gærkvöldi bárust tilkynningar til lögreglu í Fjallabyggð um aðila sem hafði farið inn í nokkur hús á Siglufirði. Á tveimur stöðum komu húsráðendur að honum þar sem hann…
Vegna vatnavaxta í Jökulsá á Fjöllum og Kreppu tók lögreglan á Norðurlandi eystra ákvörðun um að rýma tjaldsvæðið í Herðubreiðarlindum kl. 00:30 í nótt. Var það gert vegna þess að…
Lögreglan á Norðurlandi eystra, Akureyri óskar eftir vitnum að umferðaróhappi í gær þann 14.08 um kl.16:00 þar sem ekið var á hjólandi vegfaranda sem slasaðist þó ekki við óhappið en…
Fimm umsóknir bárust um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Hæfnisnefnd mun í framhaldinu meta umsækjendur. Eftirtaldir sóttu…
Rannsókn máls þar sem maður var stunginn með hníf á Kópaskeri er enn á frumstigi og málsatvik liggja ekki ljós fyrir. Maður og kona sem voru í haldi lögreglu hafa…
Ökumaður var tekinn á ofsahraða í Öxnadal rétt fyrir hádegi í dag en bifreið hans mældist á 177 km hraða en á umræddum vegkafla er hámarkshraði er 90 km/klst. Var…
Rán var framið í kjörbúð á Akureyri á sjöunda tímanum í morgun. Karlmaður á þrítugsaldri ógnaði tveimur starfsmönnum með hnífi og krafðist þess að fá afhenta peninga úr sjóðsvélum. Er…
Maðurinn sem var handtekinn á Svalbarðseyri eftir að hafa ógnað þar fólki með pinnabyssu, var leiddur fyrir dómara í dag. Maðurinn var á reynslulausn þegar þetta mál kom upp og…
Leitin af hvítabirninum á Melrakkasléttu lauk um klukkan 16:30 í dag samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Þyrla landhelgisgæslunnar ásamt lögreglu flaug yfir svæðið frá þeim punkti þar sem…
Um kl. 20:00 í gærkvöld var lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynnt um eld í kísilveri á Bakka við Húsavík. Allt tiltækt slökkviliðs Norðurþings var kallað út ásamt slökkviliðið Þingeyjarsveitar. Eldur…
Um kl. 19:00 í kvöld bárust Lögreglunni á Norðurlandi eystra upplýsingar um að síðdegis í dag hafi sést til hvítabjarnar nyrst á Melrakkasléttu eða suður af Hraunhafnarvatni. Á þessari stundu…
Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur vakið athygli á nýrri reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim, sem tekur gildi 1.maí næstkomandi. Í…
Lögreglan á Norðurlandi vestra hafði í nógu að snúast síðastliðinn sunnudag þegar vel á þriðja tug ökumanna voru kærðir fyrir umferðarlagabrot á Sauðárkróki. Um ýmiskonar brot var að ræða, eins…
Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú mál er varðar meinta frelsissviptingu og líkamsárás á Akureyri. Málið kom inn á borð lögreglu eftir að fórnarlamb meintrar árásar, karlmaður á fimmtugsaldri, leitaði…
Mikið hefur verið að gera hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra í vikunni og hafa umferðarmál komið mikið við sögu. 152 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur síðastliðna viku og…
Föstudagurinn langi var heldur betur langur og erilsamur hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Um morguninn var lögregla kölluð til vegna manns sem lét ófriðlega á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Þegar…
Um klukkan 13:00 í dag fann áhöfn TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, lík í fjörunni rétt vestur af Selvogsvita, sem er um 15 kílómetra vestur af Þorlákshöfn. Þyrlan lenti skammt frá vettvanginum…
Um hádegisbil í dag handtóku lögreglumenn í sérsveit ríkislögreglustjóra tvo menn um borð í grænlenska fiskiskipinu Polar Nanoq u.þ.b. 90 mílur suðvestur af landinu. Sérsveitarmennirnir fóru um borð í skipið…
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Ákveðið var að fela Ríkiskaupum að annast auglýsingu um val…
Lögreglan á Norðurlandi eystra með aðstoð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Lögregluskóla ríkisins og einnig formanns Framsýnar, stéttarfélags fóru á vinnusvæðið við Bakka, norðan Húsavíkur á föstudaginn síðastliðinn. Tilefnið var fyrirvaralaus…
Í vikunni stöðvaði Lögreglan á Norðurlandi eystra kannabisræktun í gömlu einbýlishúsi á Grenivík sem hafði verið útbúið sérstakleg til þeirra hluta. Hald var lagt á 102 kannabisplöntur sem voru þar…
Félagsmálaráð Dalvíkurbyggðar, í samstarfi við Lögregluna á Norðurlandi eystra, boðar til fræðslufundar um eiturlyf og stöðuna á Norðurlandi, miðvikudaginn 27. apríl 2016 kl. 20:00 í Menningarhúsinu Bergi. Kári Erlingsson og…
Við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi vestra eru lausar til umsóknar staða lögreglumanns. Starfsstöðin er á Sauðárkróki. Skipað verður í stöðuna frá og með 1. september næstkomandi. Umsækjendur skulu hafa lokið…
Ómerktur lögreglubíll sem var á Bíladögum á Akureyri nú í júní sem myndaði tæplega 200 ökumenn sem óku of hratt. Bíllinn var mest notaður innanbæjar á Akureyri og einnig fyrir…
Áberandi er að mati lögreglu hve fáir grunn- og framhaldsskólanemar nota endurskinsmerki. Þetta er sérstaklega bagalegt snemma á morgnana þegar myrkur grúfir yfir og margir eru á ferð við skóla…
Lögreglumenn á eftirliti í Héðinsfjarðargöngum mældu í gærkvöldi bifreið á yfir 160 km/klst hraða en bifreiðin var að aka frá Ólafsfirði til Siglufjarðar. Hámarkshraði í Héðinsfjarðargöngunum er 70 km/klst. Lögreglumenn…