Tilkynnt um 14 foktjón á Norðausturlandi í nótt
Nóttin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra en þeir sinntu 39 málum, en 14 af þeim voru vegna foktjóna og eru tilkynningar og slíkt enn að berast. Tveir…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Nóttin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra en þeir sinntu 39 málum, en 14 af þeim voru vegna foktjóna og eru tilkynningar og slíkt enn að berast. Tveir…
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur verið með öflugt umferðareftirlit síðustu daga en þó nokkuð margir eru á faraldsfæti um páskana. Skráð voru 34 umferðalagabrot fyrstu dagana í apríl, þar af…
Um klukkan 21:00 í gærkvöldi barst Lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynning um að maður hafi verið stunginn með hnífi í heimahúsi á Kópaskeri. Árásarmaðurinn hafði brotið sér leið inn í…
Lögreglumenn um allt Norðurland Eystra munu sinna sérstöku átaksverkefni í næstu viku frá mánudegi til föstudags (22.-26. okt.) og munu láta sjá sig við alla leikskóla á svæðinu, bæði í…
Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú mál er varðar meinta frelsissviptingu og líkamsárás á Akureyri. Málið kom inn á borð lögreglu eftir að fórnarlamb meintrar árásar, karlmaður á fimmtugsaldri, leitaði…
Um helgina fór fram á Akureyri hátíðin Ak Extreme, sem nú var haldin í 6. sinn. Þetta er snjóbrettahátíð þar sem aðalviðburðurinn er keppni og sýning sem fram fer í…
Lögreglunemar frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi á vegum verkefnis sem nefnist Nordcop og er samstarfsverkefni norrænna lögregluskóla og koma nemar til Íslands og kynna sér löggæslu á Íslandi og…
Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því að á undanförnum vikum hafi borið talsvert á því að óprúttnir aðilar hafa verið að fara inn í geymslur í sameignum fjölbýlishúsa á…
Dagana 22.-26. febrúar fór Lögreglan á Norðurlandi eystra að allflestum leikskólum á svæðinu og kannaði ástand á öryggisbúnaði barna í bifreiðum. Ástandið reyndist almennt mjög gott þó auðvitað væru nokkrir…
Lögreglan á Norðurlandi eystra framkvæmdi í gærdag húsleit í húsnæði á Akureyri eftir að kæra hafði verið lögð fram þess efnis að þar væri búin til lyfjablanda til lækninga án…
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri, Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggð og Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra við sveitarfélögin um átak gegn heimilisofbeldi. Um…
Opið hús var á lögreglustöðinni á Þórshöfn fimmtudaginn 10. september síðastliðinn í tilefni þess að endurbótum á lögreglustöðinni er lokið. Miklar og góðar breytingar hafa verið gerðar á lögreglustöðinni og…