Vilja koma á fót Ljósmyndasafni Ólafsfjarðar
Pálshús (Fjallasalir ses) vinna nú að því að skanna inn ljósmyndir og hafa hug á að koma upp Ljósmyndasafni Ólafsfjarðar. Starfsmaður safnsins verður í hlutastarfi að safna ljósmyndum og skanna…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Pálshús (Fjallasalir ses) vinna nú að því að skanna inn ljósmyndir og hafa hug á að koma upp Ljósmyndasafni Ólafsfjarðar. Starfsmaður safnsins verður í hlutastarfi að safna ljósmyndum og skanna…
Við fengum sendar þessar frábæru drónamyndir frá Patrick Bors íbúa á Siglufirði sem keyrði upp drónan sinn á Trilludögum og tók nokkrar myndir yfir hafnarsvæðið þar sem fjöldi manns var…
Daníel Bergmann náttúruljósmyndari verður með fyrirlestur um bókina Fálkann í safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju á þriðjudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur. Um bókina: Fálkinn er stærsti og glæsilegasti fulltrúi fálkaættarinnar.…
Ljósmyndarinn Rut Hallgrímsdóttir opnar sýningu í Saga-Fotografica ljósmyndasögusafninu á Siglufirði á 17. júní næstkomandi og stendur til 31. ágúst. Löng hefð er fyrir því að safnið opni sumarsýningar á þjóðhátíðardaginn.…
Ljósmyndasögusafnið Saga-fotografica á Siglufirði verður opið alla daga í ágúst frá kl. 13:00-16:00. Safnið er við Vetrarbraut 17 á Siglufirði, og má þar finna meðal annars ljósmyndir Vigfúsar Sigurgeirssonar og…
Það snjóaði alveg svakalega í Fjallabyggð í vikunni og okkur bárust þessar myndir frá Guðmundi Inga Bjarnasyni sem var á ferðinni ásamt Björgunarsveitinni í vikunni. Allar þessar myndir eru teknar…
Við fengum sendar þessar snjómyndir frá Siglufirði í gær frá Árna Heiðari Bjarnasyni. Allir Siglfirðingar þekkja Árna Heiðar, algjör toppmaður og vill öllum vel. Hann vildi endilega deila með okkur…
Björn Valdimarsson mun afhenda nýju bókina sína, Hverdagurinn, sunnudaginn 15. desember kl. 17:00 og 18:00 á Súkkulaðikaffihúsi Fríðu á Siglufirði. Björn greinir frá því að hann geti ekki haft samband…
Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði í samvinnu við Sveitarfélagið Skagafjörð efna til ljósmyndasamkeppninnar “Skagafjörður með þínum augum“. Reglurnar eru einfaldar: Myndin skal vera tekin í Skagafirði og sá aðili sem sendir…
Ljósmyndasýningin “Að Ofan” opnaði formlega í dag á veitingahúsinu Torginu á Siglufirði. Á sýningunni má sjá drónamyndir frá Siglufirði á óhefðbundinn hátt sem Ingvar Erlingsson tók. Um að ræða fyrstu…
Laugardaginn 17. júní verður opnuð sýning með ljósmyndum Björns Valdimarssonar í Saga-Fotografia ljósmyndasögusafninu á Siglufirði. Sýndar verða myndir úr þrem seríum sem Björn hefur unnið að síðustu árin. FÓLKIÐ Á…
Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar opnaði sína árlegu páskasýningu í Bláa húsinu á Rauðkutorgi í gær. Sýningin verður opin í dag, föstudaginn langa, laugardag og páskadag frá kl. 14 til 17. Á þessari…
Síldarminjasafninu barst á síðasta ári rausnarleg gjöf er Ljósmyndasafn Siglufjarðar var afhent til framtíðarvarðveislu og miðlunar. Um er að ræða stórt safn sem inniheldur mikið af filmum, glerplötum sem og…
Sunnudaginn 4. desember opnar Björn Valdimarsson ljósmyndasýninguna “Svipmyndir frá Sauðanesi” á Kaffi Klöru í Ólafsfirði og mun sýningin standa fram yfir áramót. Þau hjón Jón Trausti Traustason og Herdís Erlendsdóttir…
Svissneskur ljósmyndari, Walter Huber, sýnir í Saga Fotografica á Siglufirði á laugardag 1. ágúst og sunnudaginn 2. ágúst. Myndirnar sem Huber sýnir eru allar teknar á Íslandi. Myndirnar verða sýndar…
Eitthvað er um að erlendir ferðamenn séu nú í Fjallabyggð, en hópur af þeim var að taka myndir yfir Siglufjörð skammt frá Héðinsfjarðargöngum í gær.
Nokkrir myndir frá Siglufirði í janúar, en töluverður snjór er í bænum.
Sýningin BINNI með myndum frá Ólafsfirði var opnuð í Menntaskólanum á Tröllaskaga um helgina. Eitt hundrað ár eru frá fæðingu Binna, Brynjólfs Sveinssonar kaupmanns og stendur fjölskylda hans fyrir sýningu…
Sveinn Þorsteinsson á Siglufirði hefur gott myndarvélaauga og finnur góðar staðsetningar til að ná hágæðaljósmyndum. Kíkið á nýjasta albúmið hans hér og sjáið haustlitina á Siglufirði.
Kíkið á frábærar myndir frá Hreiðari Jóhannssyni teknar á Siglufirði í júlí 2012. Myndirnar hans má sjá hér. Fleiri myndir frá honum teknar í Fjallabyggð er hér.
Hreiðar Jóhannsson birtir nokkrar glæsilegar myndir frá Siglufirði á heimasíðu sinni sem sjá má hér, og nokkrar fuglamyndir hér.
LJÓSMYNDASAMKEPPNI: Áhugasamir ljósmyndarar geta skráð sig til þátttöku í ljósmyndasamkeppni um bestu fuglamyndina tekna á Tröllaskaganum, Hrísey, Grímsey, Drangey eða Málmey á tímabilinu 14. maí til 31. ágúst, 2012. Auk…
Skemmtilegar ljósmyndir frá Siglufirði teknar af Hreiðari Jóhannssyni þann 17. apríl í björtu og fallegu veðri. Sjáið þær hér.
Ég rambaði á þessar síður hérna með hjálp Google alerts. Frábærar myndir frá Siglufirði og víðar á Tröllaskaganum teknar af Birni Valdimarssyni. Fyrsta slóðin er hér. Önnur slóðin er hér.