Ljósmyndasögusafnið á Siglufirði – Saga Fotografica
Hjónin Baldvin Einarsson og Ingibjörg Sigurjónsdóttir opnuðu Saga Fotografica við Vetrarbraut á Siglufirði árið 2013. Á safninu eru til sýnis fjölbreytt tæki og tól sem tengjast ljósmyndun. Safnið stendur einnig…