Slökkviliðsstjóri fær tilboð í líkamsrækt fyrir sína menn
Í kjarasamningum hjá slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum skal tryggður aðgangur að aðstöðu til að stunda líkamsrækt, til þjálfunar og viðhalds líkamlegu þreki sínu á almennum opnunartíma. Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar óskað því eftir…