Aukin áhersla á sóttvarnir í leik- og grunnskólum á Akureyri
Ástæða þykir til að skerpa enn frekar á sóttvörnum í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar í ljósi þess hve hratt smitum hefur fjölgað á landinu að undanförnu. Karl Frímannsson, sviðsstjóri fræðslusviðs…