Leikskólinn á Siglufirði 30 ára
Leikskálar á Siglufirði fögnuðu 30 ára afmæli í dag. Leikskólinn Leikskálar var tekinn í notkun haustið 1993. Nú er hann hluti af Leikskóla Fjallabyggðar ásamt Leikhólum í Ólafsfirði frá árinu…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Leikskálar á Siglufirði fögnuðu 30 ára afmæli í dag. Leikskólinn Leikskálar var tekinn í notkun haustið 1993. Nú er hann hluti af Leikskóla Fjallabyggðar ásamt Leikhólum í Ólafsfirði frá árinu…
Slysavarnardeildin Vörn á Siglufirði kom færandi hendi í dag á Leikskóla Fjallabyggðar, Leikskála á Siglufirði og afhenti hjartastuðtæki. Það voru starfsmenn og stjórnendur skólans sem veittu þessu mikilvæga tæki móttöku.
Foreldrafélag Leikskála á Siglufirði keypti tvær sexbura kerrur fyrir ágóðann af páskahappadrætti félagsins sem haldið var í vor og færði leikskólanum að gjöf. Kerrurnar eru mjög veglegar og fylgja þeim…
Stjórn Foreldrafélags Leikskála á Siglufirði hefur árlega haldið myndlistarsýningu í Ráðhúsinu í Fjallabyggð. Vegna Covid-19 verður hún með breyttu sniði í ár og hefur henni verið komið fyrir í nokkrum…
Ekki er unnt að manna allar deildir hjá Leikskóla Fjallabyggðar með fagmenntuðum deildarstjórum á komandi skólaári vegna þess að við leikskólann starfa of fáir leikskólakennarar. Eftir að ný lög um…
Dagur leikskólans á Leikskálum á Siglufirði verður haldinn hátíðlegur í 12. skiptið, miðvikudaginn 6. febrúar. Öllum verður boðið í söngstund í sal skólans kl. 10:15-11:15 og aftur kl. 15:00-16:00.
Í sumar voru gerðar miklar endurbætur á lóð Leikskóla Fjallabyggðar á Siglufirði. Lóðin var ansi brött og voru leiktæki orðin þreytt og illa staðsett á lóðinni. Þá var hún sérstaklega…
Síðustu daga hefur verið unnið að miklum breytingum á lóð Leikskólans Leikskálum á Siglufirði. Fyrir breytingarnar þá var lóðin í miklum halla að hluta til og oft erfið yfirferðar fyrir…
Hinn árlegi kökubasar Leikskála á Siglufirði verður haldinn fimmtudaginn 17. maí kl. 8:30 í Kiwanishúsinu. Tilvalið að kaupa sér gómsætar tertur og brauð með kaffinu fyrir heimilið eða kaffistofur. Foreldrafélag…
Leikskólabörn á Siglufirði sýna verk sín í Ráðhúsi Fjallabyggðar, sunnudaginn 29. október næstkomandi. Sýningin opnar kl. 15:00 og eru listaverk eftir börnin til sölu ásamt kaffisölu. Allir velkomnir að kíkja…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að sumarlokun Leikskóla Fjallabyggðar verði frá 16. júlí til og með 3. ágúst 2018 og að foreldrar hafi val um að nýta vikurnar 9.-13. júlí og…
Föstudaginn 1. september síðastliðinn varð að loka deildinni Nautaskál á leikskólanum Leikskálum á Siglufirði vegna manneklu. Um var að ræða veikindi starfsmanna, en Nautaskál er yngsta deildin á leikskólanum. Aldrei…
Aðsend frétt frá Foreldrafélagi Leikskólans Leikskála á Siglufirði. ————————————- Aðalfundur Foreldrafélags Leikskála var haldinn miðvikudaginn 7. júní síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir störf og fjáraflanir félagsins á árinu, en…
Fjallabyggð hefur opnað tilboð í 1. áfanga endurnýjunar á leikskólalóðinni á Leikskálum á Siglufirði. Eitt tilboð barst sem var aðeins yfir kostnaðaráætlun. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að taka tilboði frá…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að lengja leikskóladvöl á leikskólanum Leikskálum á Siglufirði um eina viku í júlí, dagana 17.-21 júlí , fyrir þá foreldra sem það vilja. Áður hafði verið…
Tvö tilboð bárust Fjallabyggð í ræstingu á Leikskóla Fjallabyggðar á Siglufirði. Samþykkt hefur verið að taka tilboði lægstbjóðenda, Minný ehf. Fyrirtækið bauð einnig í ræstingu leikskólans í Ólafsfirði, en var…
Vel gengur að byggja viðbygginguna við leikskólann Leikskála á Siglufirði. Þarna verða tvær nýjar deildir ásamt kaffistofu og vinnustöðu fyrir leikskólakennara. Áætlað er að byggingin verði tilbúin í október 2016.
Framkvæmdir eru á fullu við stækkun leikskólans á Siglufirði. Vel gengur að steypa upp nýju viðbygginguna.
Tvö tilboð bárust í viðbyggingu og endurbætur á leikskólanum Leikskálum á Siglufirði. Berg ehf og Tréverk ehf skiluðu inn tilboðum og frávikstilboðum sem voru nokkuð lægri og miðuðust við lengri…
Myndlistarsýning leikskólabarna frá Leikskálum á Siglufirði verður haldin í Ráðhúsi Fjallabyggðar, laugardaginn 15. nóvember frá klukkan 14-16. Hægt verður að kaupa listaverk eftir börnin og kaffi á staðnum.
Tilkynning frá Leikskólum Fjallabyggðar: Vegna jarðskjálftahrinunnar sem nú stendur yfir og tilkynningar almannavarna um óvissustig viljum við koma eftirfarandi upplýsingum til foreldra. Starfsfólk Leikskóla Fjallabyggðar hefur verið upplýst um viðbrögð…
Foreldrafundur verður á Leikhólum á Ólafsfirði fimmtudaginn 13. september klukkan 16:30. Á fundinum verður kynning á starfi leikskólans og deildarstjórar kynna fyrir foreldrum hvernig vetrarstarfið fer fram á hverri deild…
Leikskólarnir í Fjallabyggð opnuðu aftur í dag eftir sumarfrí en lokað 9. júlí. Þá er allt að komast á fullt skrið eftir sumarfrí starfsfólks í Fjallabyggð.
Þó ekki sé sól og sæla úti í dag á Siglufirði þá er hægt að mála hús. Mark Duffield þekkja flestir bæjarbúar, en hann vinnur nú hörðum höndum að mála…
Föstudaginn 15. júní kl 11:15 er sumarhátíð hjá Leikskólanum Leikskálum á Siglufirði. Það verður grillað, sungið, andlitsmálning og farið á hestbak. (gott er að koma með reiðhjólahjálma fyrir börnin þegar…