Valgeir Skagfjörð leikstjóri hjá Leikfélagi Fjallabyggðar í vetur
Vetrarstarfið hjá Leikfélagi Fjallabyggðar er að hefjast. Fyrsti fundur Leikfélags Fjallabyggðar verður haldinn í Menntaskólanum á Tröllaskaga, mánudaginn 15. janúar kl: 20:00. Leikstjóri vetrarins er Valgeir Skagfjörð. Stjórn félagsins hittist…