Ýmis atvinnutækifæri í Fjallabyggð
Fjallabyggð hefur nýverið auglýst ýmsar stöður þar sem vantar starfsmenn til vinnu. Í leikskólum Fjallabyggðar er nú auglýst eftir deildarstjórum. Umsóknir þar þurfa berast fyrir 29. janúar. Þá er laus…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fjallabyggð hefur nýverið auglýst ýmsar stöður þar sem vantar starfsmenn til vinnu. Í leikskólum Fjallabyggðar er nú auglýst eftir deildarstjórum. Umsóknir þar þurfa berast fyrir 29. janúar. Þá er laus…
JE vélaverkstæði/Bátasmiðja á Siglufirði óskar eftir járniðnaðarmanni eða vélvirkja í framtíðarstarf. Leitað er að aðila sem getur unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni eru almennar vélaviðgerðir, blikksmíði,…
Síldarminjasafnið á Siglufirði auglýstir laust starf til eins árs. Leitað er að drífandi og áhugasömum einstaklingi til starfa á Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði. Starfið er fjölbreytt og snýr að skráningu…
Premium ehf. á Siglufirði óskar eftir að ráða starfsmann vegna aukinna verkefna hjá fyrirtækinu. Um er að ræða 100% starf og vinnutími er frá 08:00 – 16:00 alla virka daga.…
Fjallabyggð hefur auglýst eftir markaðs- og menningarfulltrúa í 100% starf. Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til starfa. Markaðs-og menningarfulltrúi starfar undir deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningamála. Meginviðfangsefni markaðs-…
Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust hlutastarf við félagsmiðstöðina Týr. Starfstími er frá byrjun september – 31. maí. Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Gísli Rúnar…
Óskað er eftir umsjónakennara í 3. – 4. bekkjar teymi í Dalvíkurskóla. Umsóknarfrestur er til 10. október 2014 Hæfniskröfur: – Grunnskólakennarapróf – Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur – Hefur frumkvæði og…
Hafnarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt að auglýsa starf yfir-hafnarvarðar við hafnir Fjallabyggðar. Umsóknarfrestur er til og með 28. mars n.k. Um er að ræða 100% starf og þarf viðkomandi að geta…
Náms- og starfsráðgjafi óskast sem fyrst til starfa við Grunnskóla Fjallabyggðar í 50% starfshlutfall. Starf náms- og starfsráðgjafa fer fram í Ólafsfirði og á Siglufirði. Helstu verkefni: Náms- og starfsráðgjafi…
Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir starfsmanni í starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns. Starfssvið: Starfið felst í vinnu við slökkvi- og sjúkraflutningaþjónustu, slökkvitækjaþjónustu og annarra starfa á slökkvistöð. Útkalls- og bakvaktarskylda er utan…
Leikskóli Fjallabyggðar auglýsir eftir leikskólakennurum eða öðru uppeldismenntuðu starfsfólki. Um er að ræða 100% starf á Leikskálum á Siglufirði og 100% starf á Leikhólum Ólafsfirði. Í Leikskóla Fjallabyggðar eru rúmlega…
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir skólastjóra tónlistarskólans á Dalvík. Leitað er eftir orkumiklum og metnaðarfullum einstaklingi með ríka árangursþörf og framúrskarandi samskiptahæfni. Hæfniskröfur: • Mikill áhugi á velferð barna og ungmenna •…