Byggðin við Bakkaflóa
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað nefnd um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa. Verkefni nefndarinnar er að yfirfara tillögur starfshóps á vegum heimamanna og fleiri aðila um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa og…