L7 ehf bauð lægst í sameiningu íbúða í Skálarhlíð
Fjallabyggð opnaði tilboð vegna sameininga íbúða á dvalarheimilinu Skálarhlíð á Siglufirði í lok ágúst. Tvö tilboð bárust í verkefni, bæði yfir kostnaðaráætlun og var annað tilboðið mun hærra en það…