Vöfflukaffihúsið hjá Hrólfi komið í sumarfrí
Síðasti sumaropnunardagurinn hjá nýja fjölskyldukaffihúsinu Suðurgötu 10 á Siglufirði var í gær, fimmtudag. Kaffihúsið opnaði fyrr í sumar til reynslu í húsnæðinu þar sem Kveldúlfur hefur verið undanfarin ár með…