Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ
Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ. Kosið var rétt í þessu á 78. ársþingi KSÍ í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal. Í framboði voru þeir Guðni Bergsson, Vignir Már Þormóðsson og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ. Kosið var rétt í þessu á 78. ársþingi KSÍ í íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal. Í framboði voru þeir Guðni Bergsson, Vignir Már Þormóðsson og…
Tæplega 150 stelpur tóku þátt í fyrstu æfingum Hæfileikamótunar N1 og KSÍ sem fóru fram í desember og janúar. Æft var í sjö hópum víðsvegar um landið: Á Akureyri, Reyðarfirði,…
Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið fjóra hópa sem taka þátt í Hæfileikamóti 15.-17. maí. Æfingarnar fara fram á Stjörnuvelli, Framvelli og Laugardalsvelli. Frá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar er…
Fræðsludeild KSÍ í samstarfi við Þóri Hákonarson, fyrrv.framkvæmdastjóra KSÍ, og Björn Berg, deildarstjóra Greiningar Íslandsbanka, stendur nú fyrir fyrirlestrarröð um fjármál í fótbolta. Nálgast má frekari upplýsingar um fyrirkomulagið og…
Undanfarin ár hefur KSÍ greitt sérstakt framlag til aðildarfélaga, annarra en félaga í efstu deild karla, vegna barna- og unglingastarfs. Framlagið sem hefur verið greitt samhliða framlagi frá UEFA til…
Íslensk yfirvöld hafa ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15. mars. Samkomubannið gildir í fjórar vikur frá þeim tímapunkti og nær…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur bætt við sig tveimur leikmönnum í dag, en félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti. Um er að ræða tvo leikmenn frá Magna í Grenivík sem komu á lánssamningi. Björn…
KSÍ hefur dregið í riðla í Lengjubikar 2019. Mótið hefst í lok febrúar og stendur fram til loka mars mánaðar. KF og Tindastóll eru í B-deild karla og drógust í…
KSÍ greiðir 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) nýtur góðs…
KSÍ getur nú staðfest að Heimir Hallgrímsson verður ekki áfram þjálfari A landsliðs karla. Sem kunnugt er urðu aðilar ásáttir um að gefa sér góðan tíma til að meta stöðuna…
Í dag, sunnudaginn 15. júlí opnar félagaskiptaglugginn að nýju fyrir leikmenn meistaraflokka og samningsbundna leikmenn yngri flokka í knattspyrnu. Glugginn er opinn til 31. júlí en eftir þann tíma eru…
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hittu landsliðshópinn sem kom heim frá heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi. Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku…
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að leggja til um 51 milljónir króna til barna-og unglingastarfs sem skiptist á milli aðildarfélaga í deildum öðrum en úrvalsdeild. Greiðslan til félaganna skal renna óskipt…
KSÍ greiðir 453 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna EM í Frakklandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna. Framlag til aðildarfélaga byggist fyrst…
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Dalvík þriðjudaginn 19.júlí. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu. Tveir leikmenn KF voru boðaðir…
Sunnudaginn 17. apríl mun Kristinn Jakobsson formaður dómaranefndar KSÍ heimsækja Norðurland, halda héraðsdómaranámskeið og vera með kynningu á breyttum áherslum á knattspyrnulögunum. Unglingadómari hefur réttindi til þessa að dæma upp…
Hæfileikamótun KSÍ fyrir Norðurland verður í Boganum á Akureyri miðvikudaginn 4. mars og eru þetta æfingar fyrir krakka fædd á árunum 2001 og 2002. Nokkrir krakkar úr Fjallabyggð sem spila…