Lokatölur úr Skagafirði – Framsókn tapaði tveimur mönnum
Talin hafa verið öll atvæði í Sveitarfélaginu Skagafirði. Kjörsókn var 79,21% og á kjörskrá eru 2.929. Alls voru greidd 2.320 atkvæði. Framóknarflokkur tapaði fylgi og tveimur mönnum. Byggðalistinn hlaut tvo…