KF mætti KFA á Reyðarfirði í Lengjubikarnum
KF og KFA mættust í Lengjubikarnum í dag í Fjarðarbyggðahöllinni á Reyðarfirði. Bæði lið voru án sigurs í riðlinum fyrir þennan leik en KFA hafði gert eitt jafntefli. KF mætti…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
KF og KFA mættust í Lengjubikarnum í dag í Fjarðarbyggðahöllinni á Reyðarfirði. Bæði lið voru án sigurs í riðlinum fyrir þennan leik en KFA hafði gert eitt jafntefli. KF mætti…
Akil DeFreitas sem leikið hefur fyrir Knattspyrnufélag Fjallabyggðar síðustu tvö tímabil og einnig þjálfað yngri flokka, hefur samið við Völsung á Húsavík og er þar yngri flokka þjálfari. Þá mun…
Heil umferð var í dag í lokaleikjum Íslandsmótsins í 2. deild knattspyrnu karla. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við Hött/Huginn á Ólafsfjarðarvelli og þurftu jafntefli eða sigur til að tryggja sér sæti…
Um helgina fer fram æsispennandi lokaumferð í 2. deild karla í knattspyrnu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar á heimaleik á laugardaginn við Hött/Huginn. KF er í þeirri stöðu að þeir þurfa að vinna…
Tindastóll hefur átt frábært mót í sumar í 4. deild karla í knattspyrnu. Nú þegar einni umferð er ólokið hefur Tindastóll tryggt sér sigurinn í deildinni og leikur því í…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Ungmennafélagið Þróttur Vogum mættust í 20. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu í 2. deildinni. Leikið var á Vogaídýfuvellinum í Vogum á Vatnsleysuströnd á Reykjanesi. Siglufjarðar Apótek er aðalstyrktaraðili…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Víkingi frá Ólafsvík í 17. umferð Íslandsmótsins. Leikið var á Ólafsfjarðarvelli í gær og var leikurinn mikilvægur fyrir bæði lið sem voru á sitthvorum enda deildarinnar. Víkingur…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Knattspyrnufélag Austfjarða í 16. umferð Íslandsmótsins, en liðið leikur í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. KFA var um miðja deild fyrir þennan leik og gat með sigri blandað sér…
Kvennalið KF/Dalvíkur í 3. flokki tapaði fyrir Austurlandi í leik um 1.-4. sæti í keppni B-liða, en leikurinn hófst kl. 18 í kvöld. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Austurland eftir baráttuleik.…
Karlalið KF/Dalvíkur í 3. flokki drengja spilaði í dag gegn heimamönnum í Þrótti í Laugardalnum í úrslitakeppni B-liða í Reycup um sæti 1.-8. KF/Dalvík gerði sér lítið fyrir og vann…
Dalvík/Reynir mætti Fjölni í Lengjudeildinni í 14. umferð Íslandsmótsins. Búast var við erfiðum leik gegn Fjölni, en eru langefsta liðið í Lengjudeildinni og hafa aðeins tapað einum leik. D/R var…
Meistaraflokkur kvenna hjá Dalvík/Reyni mætti Augnablik í 2. deild kvenna í vikunni. D/R byrjaði leikinn vel og skoruðu fyrsta markið á 14. mínútu, en það var Lilja Björg Geirsdóttir sem…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Ægi frá Þorlákshöfn á Ólafsfjarðarvelli í 13. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla. KF var í næstneðsta sæti fyrir leikinn og ljóst var að sigur myndi ekki…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Reyni í Sandgerði í 8. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Bæði lið þurftu á sigri að halda til að komast úr fallsæti, en þetta var sannkallaður sex stiga…
Siglufjarðar Apótek er aðalstyrktaraðili umfjallana um meistaraflokk KF í sumar eins og undanfarin ár. Á heimasíðu Siglufjarðar Apóteks getur þú pantað lyf og keypt vítamín og bætiefni, hjúkrunarvörur og snyrtivörur.…
Siglufjarðar Apótek er aðalstyrktaraðili umfjallana um meistaraflokk KF í sumar eins og undanfarin ár. Á heimasíðu Siglufjarðar Apóteks getur þú pantað lyf og keypt vítamín og bætiefni, hjúkrunarvörur og snyrtivörur.…
Siglufjarðar Apótek er aðalstyrktaraðili umfjallana um meistaraflokks KF í sumar eins og undanfarin ár. Á heimasíðu Siglufjarðar Apóteks getur þú pantað lyf og keypt vítamín og bætiefni, hjúkrunarvörur og snyrtivörur.…
Siglufjarðar Apótek er áfram aðalstyrktaraðili umfjallana um meistaraflokks KF í sumar eins og undanfarin ár. Þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn. Á heimasíðu Siglufjarðar Apóteks getur þú pantað lyf og keypt…
Eins og undanfarin ár leikur Knattspyrnufélag Fjallabyggðar á Kjarnafæðismótinu, en þar mætast lið af Norðurlandi á æfingamóti. Flestir leikirnir fara fram í Boganum á Akureyri. KF leikur í A-deild í…
Miklar framkvæmdir eru á döfinni á íþróttasvæði KA á Akureyri. Byrjað var á nýjum keppnisvelli árið 2022 og nú stendur til að ráðast í byggingu stúku og félagsaðstöðu. Á þessu…
Dagbjartur Búi Davíðsson hefur lokið lánsdvölinni hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar og fær leikheimild aftur með KA frá 2. janúar 2024. Dagbjartur var heila leiktíð hjá KF og þróaði áfram sinn leik…
Jose Sito Seoane leikmaður Knattspyrnufélags Fjallabyggðar(KF) sumarið 2023 var í einkaviðtali hjá okkur á Héðinsfjörður.is í októbermánuði. Hann var staddur á Spáni þegar við heyrðum í honum. Sito kom óvænt…
Lokahóf Knattspyrnufélags Fjallabyggðar fram í húsi eldri borgara á Ólafsfirði um síðustu helgi, eftir lokaleik liðsins á Íslandsmótinu. Verðlaun voru afhent til leikamanna sem sem þóttu bestir í sumar hjá…
Lokahóf Knattspyrnudeildar Dalvíkur var haldið í gærkvöldi. Magni og Friðjón voru veislustjórar kvöldsins og stóðu sig með prýði. Þröstur Ingvarsson sá um að halda fjörinu uppi. Leikmenn Dalvíkur/Reynis sem léku…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Haukar í Hafnarfirði mættust í roki og rigningu á Ásvöllum í Hafnarfirði í 22. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla. Um var að ræða lokaumferðina, en einn…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Víking í Ólafsvík í 20. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla í knattspyrnu. Víkingur hefur verið í toppbaráttunni og vantaði þrjá punkta til að eiga möguleika á…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Hetti/Huginn í 18. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla. Nú þegar aðeins 5 umferðir eru eftir af mótinu þá er hvert stig og sigur dýrmætur í fallbaráttunni.…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust í 17. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á Ólafsfjarðarvelli. KF vann fyrri leik liðanna í sumar 1-2 og vildu grannarnir frá Dalvík ekki láta það endurtaka…