KF mætti Þór á Kjarnafæðismótinu
Undirbúningstímabilið er hafið hjá KF og í dag lék liðið gegn Þór á Akureyri í íþróttahúsinu Boganum í Kjarnafæðismótinu. Liðin leika í A-deild í B-riðli. Þessir leikir eru gjarnan notaðir…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Undirbúningstímabilið er hafið hjá KF og í dag lék liðið gegn Þór á Akureyri í íþróttahúsinu Boganum í Kjarnafæðismótinu. Liðin leika í A-deild í B-riðli. Þessir leikir eru gjarnan notaðir…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust í lokaleik Kjarnafæðismótsins, en nokkrir úrslitaleikir í þeirri keppni hafa farið fram síðustu daga. Bæði lið stilltu upp sterku byrjunarliði en leikurinn fór fram á…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar(KF) og Knattspyrnufélag Austfjarða(KFA) mættust í Kjarnafæðismótinu í A-deild, riðli 2 í gær í Boganum á Akureyri. KFA er sameinað lið Knattspyrnufélag Fjarðarbyggðar og Leiknis Fáskrúðsfirði og lék liðið…
KF og Þór mættust í Boganum í dag á Kjarnafæðismótinu í knattspyrnu. Þór er með tvö ung lið á mótinu en liðið sem mætti KF eru strákar fæddir á árunum…
Fyrsta æfingamót vetrarins er hafið og Knattspyrnufélag Fjallabyggðar tekur þar þátt eins og undanfarin ár. Kjarnafæðismótið er mikilvægt mót fyrir liðin á Norður- og Austurlandi, en það er Knattspyrnudómarafélag Norðurlands…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti KA-2 á Kjarnafæðismótinu í dag. Bæði lið voru með einn sigur í riðlinum fyrir þennan leik en Þór hafði þegar unnið riðilinn. KF og KA-2 börðust því…
Dalvík/Reynir lék gegn Þór á Kjarnafæðismótinu í dag í Boganum á Akureyri. Var þetta annar leikur Dalvíkinga á mótinu, en liðið hafði áður tapað fyrir KF. Þór hafði hinsvegar unnið…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við Dalvík/Reyni í Kjarnafæðismótinu í dag en leikið var á Dalvíkurvelli. Bæði lið tefldu fram ungum leikmönnum og mjög ungum varamönnum í dag. Flestir erlendir leikmenn KF…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætir Dalvík/Reyni á Kjarnafæðismótinu nú um helgina. Er þetta fyrsti leikur beggja liða á mótinu. Leikurinn verður á Dalvíkurvelli sunnudaginn 12. desember kl. 16:00 Önnur lið í riðlinum…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Magna frá Grenivík í úrslitum Kjarnafæðismótsins í leik um 3. sætið. KF gekk vel í riðlinum í vetur og liðið stillti upp sterku liði í þessum leik.…
KF eru ósigraðir eftir fjóra leiki í Kjarnafæðismótinu en liðið spilar í B-deildinni. Í gær lék KF við Kormák/Hvöt sem kom inn í mótið fyrir Tindastól sem dró sig úr…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Þór-2 mættust í Kjarnafæðismótinu seint í gærkvöldi. Þór-2 er skipað leikmönnum 2. flokks Þórs, strákar flestir 18-19 ára og yngri. KF liðið er að mestu skipað heimamönnum…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar keppir við lið Samherja á Norðurlandsmótinu í knattspyrnu. Leikurinn fer fram í Boganum á Akureyri, sunnudaginn 5. janúar kl. 20:15. KF keppir í B-deild ásamt Þór-2, Huginn/Höttur, KA-3,…
KF lék lokaleik sinn á Kjarnafæðismótinu í gær er þeir mættu Þór-2, sem er 2. flokkur Þórs. Búist var við öruggum sigri KF í þessum leik. Fjórir í byrjunarliði KF…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust í B-deild Kjarnafæðismótsins í gærkvöldi. Þegar þessi lið mætast þá er alltaf allt lagt í sölurnar og alvöru nágrannaslagur. Í liði KF voru nokkrir ungir…
KF lék sinn annan leik á Kjarnafæðismótinu í dag gegn sameiginlegu liði Hattar/Hugins frá Austurlandi. Leikið var á Akureyri í Boganum. Bæði lið höfðu leikið einn leik á mótinu og…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og KA-3 kepptu í B-deild Kjarnafæðismótsins nú um helgina. Bæði lið höfðu leikið tvo leiki fyrir þennan leik en KA-3 voru án stiga en KF hafði náð einu…
Annar flokkur KA, eða KA-2 keppti við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar í vikunni í B-deild Kjarnafæðismótsins, en leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri. Í liði KA-2 eru strákar fæddir á árinu…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust í gær í B-deild Kjarnafæðismótsins, en leikið var í Boganum á Akureyri. Dalvík/Reynir var að leika sinn annan leik á mótinu en liðið sigraði KA3…
Norðurlandsmótið eða Kjarnafæðismótið í knattspyrnu er hafið. Leikið er tveimur deildum A og B og fara leikir fram í Boganum á Akureyri. Opnunarleikur mótsins var á föstudagskvöld en þá léku…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék sinn fyrsta leik á Norðurlandsmótinu um helgina við ungt lið KA-2. KF var með nokkra menn á reynslu í þessum leik í bland við unga og reyndari…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Magni frá Grenivík kepptu á Norðurlandsmótinu í gær í leik sem hafði verið frestað. Magni byrjaði leikinn betur og skoraði Orri Freyr Hjaltalín úr víti strax á…
Næsti leikur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar er á sunnudaginn kemur þann 25. janúar. Er það annar leikur liðsins á Norðurlandsmótinu sem fram fer í Boganum á Akureyri. Leikurinn er gegn Leikni Fáskrúðsfirði…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við KA-2 á Norðurlandsmótinu um liðna helgi. Var það fyrsti leikur liðanna á mótinu í ár. KA strákarnir gerðu mark á 45. mínútu og aftur á 84.…
Norðurlandsmótið í knattspyrnu hefst föstudaginn 9. janúar. Leikið er í tveimur riðlum og keppt verður í íþróttahúsinu Boganum á Akureyri. Í A-riðli eru KF,KA-2, Leiknir F og Þór. Fyrsti leikur…
Það verður nóg um að vera í fótboltanum um næstu helgi, Norðurlandsmótið er nýlega hafið og KF keppir þar við liðin frá Norðurlandi. Um næstu helgi keppir KF við KA…