Sóknarnefnd Ólafsfjarðarkirkju lýsir þungum áhyggjum af stöðu kirkjugarðsmála
Sóknarnefnd Ólafsfjarðarkirkju hefur lýst þungum áhyggjum af stöðu kirkjugarðsmála í Ólafsfirði. Nefndin hvetur til þess að vinna við nýjan kirkjugarð við Brimnes í Ólafsfirði hefjist eins fljótt og mögulegt er.…