KF mætti Reyni í fallbaráttuslag á Ólafsfjarðarvelli – umfjöllun í boði Siglufjarðar Apóteks
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Reyni frá Sandgerði í 19. umferð á Íslandsmótinu í 2. deild karla. Bæði lið voru í bullandi fallbaráttu fyrir þennan leik og var mikið í húfi. KF…