Nóg að gera hjá yngri flokkum KF og Dalvíkur
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) og Dalvík hafa í sumar unnið náið saman í yngri flokkastarfinu í knattspyrnu og hefur samstarfið gengið vel. Þetta er þriðja sumarið sem félögin vinna saman og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) og Dalvík hafa í sumar unnið náið saman í yngri flokkastarfinu í knattspyrnu og hefur samstarfið gengið vel. Þetta er þriðja sumarið sem félögin vinna saman og…
Ákveðið hefur verið að sameina 3. flokk KF og Dalvík í knattspyrnu en geyma það að sameina 4. flokkinn. Sameinað verður undir heitinu Dalvík/KF á komandi tímabili. Ákveðið hefur verið…