Framkvæmdir hefjast senn við félagsaðstöðu og stúku á KA-svæði
Miklar framkvæmdir eru á döfinni á íþróttasvæði KA á Akureyri. Byrjað var á nýjum keppnisvelli árið 2022 og nú stendur til að ráðast í byggingu stúku og félagsaðstöðu. Á þessu…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Miklar framkvæmdir eru á döfinni á íþróttasvæði KA á Akureyri. Byrjað var á nýjum keppnisvelli árið 2022 og nú stendur til að ráðast í byggingu stúku og félagsaðstöðu. Á þessu…
Frá aðalstjórn KA. KA harmar það slys sem varð sumarið 2021 þegar hoppukastali tókst á loft með þeim hörmulegu afleiðingum sem af því hlaust. Hugur okkar í KA hefur fyrst…
Knattspyrnudeild KA og Óli Stefán Flóventsson hafa komist að samkomulagi um starfslok Óla hjá félaginu. Gengi KA það sem af er tímabili er ekki ásættanlegt og telja báðir aðilar nauðsynlegt…
Aðalstjórn KA stóð fyrir opnum fundi í KA-heimilinu síðastliðinn miðvikudag. Þar fluttu Ingvar Már Gíslason, formaður og Eiríkur S. Jóhannsson varaformaður framsögu um rekstrarumhverfi félagsins og framtíðar hugmyndir um uppbyggingu…
Handknattleiks-, blak-, og knattspyrnudeild Knattspyrnufélags Akureyrar hafa tilnefnt þau Birtu Fönn Sveinsdóttur, Ævar Inga Jóhannesson og Ævarr Frey Birgisson til Íþróttamanns KA árið 2015. Úrslit úr kjöri um Íþróttamann KA…
Fótboltaskóli Arsenal fer fram í fimmta sinn á KA svæðinu í júní 2014. Námskeiðið hefst mánudaginn 16. júní og lýkur föstudaginn 20. júní. Æfingar hefjast klukkan 10 og standa yfir…
Níu leikmenn sömdu við KA í dag, þar af fimm nýjir leikmenn en aðrir voru að skrifa undir nýja samninga. Tveir Siglfirðingar skrifuðu undir samning við Knattspyrnufélag Akureyrar, þetta eru…