Jólaböllin í Fjallabyggð á annan í jólum
Árlegu jólaböllin í Fjallabyggð verða haldin á annan dag jóla, 26. desember. Á Siglufirði verður jólaball Kiwanis haldið á Kaffi Rauðku og hefst kl. 16:00. Í Ólafsfirði verður Jólaball KF…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Árlegu jólaböllin í Fjallabyggð verða haldin á annan dag jóla, 26. desember. Á Siglufirði verður jólaball Kiwanis haldið á Kaffi Rauðku og hefst kl. 16:00. Í Ólafsfirði verður Jólaball KF…
Ólafsfirðingurinn Kristján Hauksson var í jólaviðtali hér í desember og var hann fenginn til að svara nokkrum spurningum um sínar jólahefðir. Kristján er ný orðinn fimmtugur að aldri og bauð…
Fjöldi barna hafa heimsótt Síldarminjasafnið á Siglufirði í vikunni. Í ár hafa árlegar aðventustundir fyrir leik- og grunnskólabörn í Fjallabyggð farið fram í Salthúsi Síldarminjasafnsins. Þessa viku og þá síðustu…
Engar hefðbundnar guðsþjónustur verða í Siglufjarðarkirkju þessi jólin, en á aðfangadag kl. 17.00 verður send út á FM Trölla Aðventukveðja frá Siglufjarðarkirkju, þar sem fram koma Anna Hulda Júlíusdóttir, Hrafnhildur…
Undanfarin fjögur ár höfum við heyrt í íbúum Fjallabyggðar og tekið nokkra þeirra í jólaviðtal og fengið þá til að svara spurningum tengdum jólahátíðinni. Hákon Leó var fyrsti viðmælandinn í…
Fjölskyldan á Kaffi Klöru í Ólafsfirði sendu út tilkynningu skömmu fyrir jól að þau vildu bjóða fólki að vera með þeim á aðfangadagskvöld á Kaffi Klöru að kostnaðarlausu. Þetta er…
Þórainn Hannesson var í jólaviðtali hjá okkur um miðjan desember. Þórarinn er fæddur og uppalinn vestur á Bíldudal en flutti til Siglufjarðar haustið 1993, hann er 5 barna faðir og…
Skógræktarfélag Eyfirðinga býður fólki að höggva sín eigin jólatré í Laugalandsskógi á Þelamörk helgarnar 8. – 9. og 15. – 16. desember, kl. 11-5. Boðið er upp á ketilkaffi, kakó…
Aftansöngur verður í Siglufjarðarkirkju á aðfangadag kl. 17:00. Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson. Á jóladag, 25. desember verður hátíðarguðsþjónusta í Siglufjarðarkirkju kl. 14:00. Prestur er sr. Sigríður Munda Jónsdóttir. Klukkan…
Þar sem styttist í jólin, þá langar mig til að bjóða þeim lesendum sem vilja birta jóla- og áramótakveðjur til ættingja og vina í Fjallabyggð og á Norðurlandinu að senda…
Bjóðum öllum lesendum að senda inn jólakveðjur til vina og vandamanna sem verða birtar hér á síðunni. Sendið póst á magnus (hja) hedinsfjordur.is