Jólakveðja frá Karlakór Fjallabyggðar
Karlakór Fjallabyggðar sendir íbúum Fjallabyggðar og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum kærlega góðar viðtökur á árinu sem er að líða. Sjáumst heil á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Karlakór Fjallabyggðar sendir íbúum Fjallabyggðar og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum kærlega góðar viðtökur á árinu sem er að líða. Sjáumst heil á…
Þrifatrukkurinn óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Jólakveðja, Svala ,Gunnar og börn.
Nú er hafin forpöntun á nýju Siglfirsku jólaskrauti sem hjónin Kristján L. Möller og Oddný H. Jóhannsdóttir hafa látið hanna og framleiða. Þeim hjónum hefur lengi langað að láta framleiða…
Dagný Finnsdóttir var í jólaviðtali hjá okkur núna rétt fyrir jól og svaraði nokkrum spurningum varðandi jólahefðir. Dagný býr á Siglufirði og hefur starfað í mörg ár hjá sveitarfélaginu Fjallabyggð…
Jóhann K. Jóhannsson var í jólaviðtali hjá okkur í desember. Jóhann starfar sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð. Hann flutti með fjölskylduna til Fjallabyggðar býr íbúð á Siglufirði . Jóhann og Eva,…
Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir var í Jólaviðtali hjá okkur í desember. Hanna Sigga eins og hún er kölluð er uppalin á Siglufirði og er sjálfstæður atvinnurekandi og eigandi Snyrtustofu Hönnu. Hanna…
Eins og fyrri ár er undirbúningur að aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð að hefjast og byrjum við á viðburðadagatalinu. Undanfarin ár hefur viðburðadagatal verið gefið út á vegum bæjarins þar…
Kæru viðskiptavinir, við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Jólakveðja Þrifatrukkurinn. Kær kveðja Svala Júlía, Gunnar Áki,…
Kæru viðskiptavinir, við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, þökkum fyrir viðskiptin árinu sem er að líða. Jólakveðja, Hár, bjór & bús samsteypan. Bestu kveðjur Ólöf og…
Jólastemning verður á Ráðhústorginu á Siglufirði sunnudaginn 1. desember kl. 16:00. Ljósin verða tendruð á trénu og flutt verður hátíðarávarp. Dagskrá: Hátíðarávarp Börnin syngja jólalögin Barn úr leikskólanum Leikskálum tendrar…
Helgi Jóhannsson var hjá okkur í jólaviðtali um miðjan desember. Helgi býr í Ólafsfirði og er þar uppalinn. Flestir íbúar muna eftir honum úr Sparisjóði Ólafsfjarðar, en þar vann hann…
Eldri borgurum í Fjallabyggð var boðið til jólastundar á Síldarminjasafninu í dag. Lesið var uppúr nokkrum nýjum bókum sem hafa tengingu við Siglufjörð og rætt var um jólahefðir fyrri tíma.…
Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir var í jólaviðtali hjá okkur í desember. Hún er forseti Bæjarstjórnar Fjallabyggðar og Oddviti Betri Fjallabyggðar sem er nýtt þverpólitískt og óháð framboð sem bauð fram í…
Lista- og menningarganga verður í Ólafsfirði, föstudaginn 7. desember frá kl. 18:30 til 19:30. Gangan hefst við jólatréð við Menningarhúsið Tjarnarborg. Þá verður miðbærinn lokaður fyrir umferð ökutækja og hluti…
Við fengum Bylgju Hafþórsdóttur í stutt jólaviðtal núna í desember. Bylgja vinnur sem þjónustufulltrúi á Bókasafni Fjallabyggðar og er tvíburasystir Hrannar, sem vinnur einnig á Bókasafninu. Bylgja er fædd og…
Jólakvöld var haldið í Ólafsfirði föstudaginn 9. desember síðastliðinn. Miðbærinn var lokaður fyrir umferð og hluti Aðalgötunnar var gerður að göngugötu. Jólavarningur var til sölu í jólahúsunum og einnig í…
Föstudaginn 9. desember næstkomandi verður haldið jólakvöld í miðbæ Ólafsfjarðar. Það hefst kl. 19:30 og stendur fram eftir kvöldi. Þá verður miðbærinn lokaður fyrir umferð ökutækja og hluti Aðalgötunnar verður…
Jóhann Helgason sendi fyrirspurn til Fjallabyggðar í sumar og spurði um hver ásýnd sveitarfélagsins væri varðandi markaðsátak fyrir Ólafsfjörð. Markmiðið með átaki væri að fá fólk til að staldra lengur…