Þingsályktunartillaga um Tröllaskagagöng
Byggðarráð Skagafjarðar fagnar framkominni þingsályktunartillögu um að innviðaráðherra verði falið að hefja vinnu við rannsóknir, frumhönnun og mat á hagkvæmni á gerð jarðganga á Tröllaskaga. Sveitarfélagið Skagafjörður og Akureyrarbær hafa…