Valin efnilegust í frjálsíþróttum í Fjallabyggð
Við útnefningu á íþróttamanni ársins í Fjallabyggð fyrir árið 2012 voru þau Björgvin Daði Sigurbergsson og Salka Heimisdóttir frá Ungmennafélaginu Glóa á Siglufirði valin efnilegust í frjálsíþróttum í flokki 13-18…