Alþjóðatenging á milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar
Fyrstu farþegum í alþjóðatengingu Icelandair frá Akureyri til Keflavíkurflugvallar var í morgun boðið upp á léttar kaffiveitingar á Akureyrarflugvelli. Alþjóðatengingin stendur til boða á tímabilinu 15. október til 30. nóvember…