Norðurþing kannar möguleika á kísilverksmiðju á Bakka
Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Húsavíkur, kynnti lokadrög að viljayfirlýsingu milli PCC og sveitarfélagsins Norðurþings vegna orkufreks iðnaðar á Bakka. Um er að ræða kísilverksmiðju með allt að 66 þúsund tonna…