Ársfundur HSN haldinn í Hofi 20. september
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands verður haldinn í Hofi á Akureyri og í fjarfundi miðvikudaginn 20. september kl. 14:00. Boðið verður upp á léttar veitingar og er fundurinn öllum opinn. Fyrir þau…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands verður haldinn í Hofi á Akureyri og í fjarfundi miðvikudaginn 20. september kl. 14:00. Boðið verður upp á léttar veitingar og er fundurinn öllum opinn. Fyrir þau…
Tekin hefur verið ákvörðun um að flytja stærsta hlutann af starfsemi HSN á Akureyri í Sunnuhlíð um áramót. Heimahjúkrun verður áfram í núverandi húsnæði, sálfélagsleg þjónusta og geðheilsuteymi flytja í…
Gengið hefur verið frá ráðningu Hildar Aspar Gylfadóttur í starf mannauðsstjóra hjá HSN. Hildur hefur mikla reynslu af mannauðsmálum en hún kemur til HSN frá Vinnueftirlitinu þar sem hún hefur…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands hættir með einkennasýnatökur vegna COVID-19 frá og með 1. mars 2023. Fyrir þá sem þurfa neikvætt COVID-19 próf vegna ferðalaga erlendis verður að bóka sýnatöku í gegnum vefinn travel.covid.is.…
Grímunotkun er nú æskileg á bráðavakt lækna og hjúkrunarfræðinga á HSN Akureyri til að fyrirbyggja veikindi starfsmanna og vernda skjólstæðinga. Jafnframt er beðið um að einungis einn aðstandandi fylgi skjólstæðingi ef…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur ráðið Jón Braga Gunnarsson í starf forstöðumanns bókhaldsþjónustu. Alls sóttu níu um stöðuna. Jón Bragi er viðskiptafræðingur og hefur víðtæka reynslu af fjárumsýslu og bókhaldi. Jón hefur…
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) var haldinn fimmtudaginn 22. september 2022. Helstu niðurstöður rekstrarársins 2021 eru að stofnunin var rekin með 28,7 milljóna króna halla. Samningar um styttingu vinnuvikunnar reyndust dýrari…
Bólusetningar gegn inflúensu verða eftirfarandi miðvikudaga hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands í Fjallabyggð: 21. september Siglufjörður kl. 13-14.30 Ólafsfjörður kl. 11-12 28. september Siglufjörður kl. 13-14.30 Ólafsfjörður kl. 11-12 5. október Siglufjörður…
Nýlega voru þrjú ný rafhjól keypt hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands sem notuð verða í heimahjúkrun á Siglufirði og á Akureyri. Fyrir hafa verið í notkun rafhjól og rafhlaupahjól á Dalvík og…
Starf yfirhjúkrunarfræðings hjá HSN Fjallabyggð var auglýst laust til umsóknar á Starfatorgi þann 9. febrúar. Gengið hefur verið frá ráðningu við Sigurð Jóhannesson sem tekur við starfi yfirhjúkrunarfræðings þann 1.…
Smitum á Norðurlandi fer hratt fjölgandi og hefur það mikil áhrif á starfsemi HSN. Vaxandi fjöldi starfsmanna er frá vinnu vegna Covid eða 67 starfsmenn af 609, sem gerir 11%…
Opnunartími í Covid sýnatökur yfir áramót á starfsstöðvum HSN. Akureyri PCR 31. des 2021, 1. jan og 2. jan 2022 opið kl. 09:00 – 10:00. Hraðpróf 31. des 2021…
Bólusetningarátak hefst 18. nóvember á slökkvistöðinni á Akureyri. Dagsetningar bólusetninga fram til áramóta eru þessar: 18. nóv kl:13:00-15:00 25. nóv kl:13:00-15:00 09. des kl:13:00-15:00 16. des kl:13:00-15:00 Öllum 16 ára…
Bólusettum einstaklingum 60 ára og eldri býðst viðbótarskammtur á næstu vikum. Hjá þeim sem eru 70 ára og eldri þurfa að líða að lágmarki 3 mánuðir frá seinni bólusetningu en…
Ársfundur HSN verður haldinn í Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 23. september, kl. 14:00. Fundurinn er aðgengilegur í gegnum Teams á slóðinni hér að neðan og er öllum opinn. Dagskrá…
Í næstu viku verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára á starfstöðvum HSN. Bóluefnið sem verður notað er frá Pfizer/BioNTech Boð um bólusetningu verða…
Í næstu viku verður þeim sem fengu Janssen bóluefni boðinn örvunarskammtur með Pfizer bóluefni hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Ekki er mælt með að þeir sem eru með sögu um Covid -19…
Barnshafandi konum á Norðurlandi býðst að koma í fyrri bólusetningu með Pfizer bóluefni í þessari viku eða næstu viku. Mælt er með að bólusetning fari fram eftir að fyrstu 12…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur uppfært sóttvarnaraðgerðir sem hafa þegar tekið gildi. Almennt gildir: • Starfsmenn viðhafa grundvallarsmitgát við öll störf sem felst meðal annars í handhreinsun og viðeigandi notkun hlífðarbúnaðar. •…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands klárar allar seinni bólusetningar í þessari viku. Astra Zeneca og Pfizer bóluefni verður eingöngu notað fyrir seinni bólusetningar, ekki er hægt að hefja bólusetningar með þessum bóluefnum að svo…
Frá mánudeginum 12. júlí verður eingöngu hægt að mæta í sýnatökur vegna ferða erlendis á Akureyri hjá HSN. Sýnataka er bókuð á travel.covid.is PCR próf Ef þú ert að fara erlendis…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) sendi verðfyrirspurn á fimm aðila á starfsvæði HSN vegna hreinsunar á öllum þvotti sem til fellur, þar á meðal hreinsunar á starfsmanna- og einkafatnaði vistmanna og öðrum…
Þann 6. júlí fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands um 2400 skammta af bóluefni. Astra Zeneca og Pfizer bóluefni verður eingöngu notað fyrir seinni bólusetningar. Jansen bóluefni verður notað samkvæmt auglýstri opnun. Mikilvægt…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun ekki boða 12-15 ára börn án undirliggjandi sjúkdóma í bólusetningu. Foreldrar geta óskað eftir bólusetningu fyrir börn sín í gegnum heilsugæslustöðvarnar ef þau telja hana nauðsynlega en hún…
Þann 15. júní eða fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands um 6400 skammta af bóluefni og er þetta stærsta sending af bóluefni sem HSN hefur fengið í einni sendingu. Pfizer bóluefnið verða m.a.…
Þann 1. júní fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands um 2700 skammta af bóluefni. Pfizer bóluefnið um 1400 skammtar verða m.a. nýttir í seinni bólusetningu þeirra sem fengu Pfizer bóluefni 11.-14. maí og…
Fjögur smit greindust á Sauðárkróki í gær. Smitrakning stendur yfir og talsverður fjöldi er kominn í sóttkví og úrvinnslusóttkví. Rúmlega 150 sýni voru tekin í dag. Vonast er til að…
Þann 27. apríl næstkomandi fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands um 4000 skammta af bóluefni. Astra Zeneca bóluefnið verður alla jafnan nýtt til að hefja bólusetningu hjá íbúum sem fæddir eru 1961 og…