Hríseyjarhátíðin um helgina
Hríseyjarhátíðin verður haldin um næstu helgi, dagana 12.-13. júlí. Boðið verður upp á óvissuferðir, ratleiki, pönnufótbolta, traktorsferðir, gömludansaball, varðeld og brekkusöng og kvöldvöku með Bjartmari Guðlaugssyni og ýmislegt fleira. Hríseyjarferjan…