Áforma viðbyggingu við Hótel Varmahlíð
Rekstraraðili Hótel Varmahlíðar áformar að stækka hótelið með viðbyggingu. Eftirfarandi hefur verið lagt til við skipulags- og byggingaefnd Skagafjarðar: Rífa gamla viðbyggingu norðan núverandi matsalar og byggja þar herbergisálmu á…