Kvenfélagskonur Æskunnar færa heilsugæslunni á Hornbrekku gjöf
Kvenfélagið ÆSKAN í Ólafsfirði færði heilsugæslunni að Hornbrekku veglega gjöf fyrir skemmstu. Formleg afhending fór fram mánudaginn 27. janúar síðastliðinn og veitti Þorfinna Ellen Þrastardóttir, ljósmóðir, tækinu viðtöku fyrir hönd…